Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 7

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 7
Adrepur Þótt heimshreyfing kommúnista hafi breytt mjög um ásýnd frá dögum bolsé- vikka, er þar einungis um rökrétta þróun að ræða. Einn grunntónn bolsévism- ans er að flokkurinn verði að hafa forræði fyrir verkalýðsstéttinni. Þegar bylting var ekki lengur í sjónmáli í V-Evrópu, varð því forræði einungis náð með um- bótabaráttu og þingsalabrölti. Síðan stuðluðu hagsmunir sovéska skrifræðisins og umbótasinnuð vitund vesturevrópskrar verkalýðsstéttar í sameiningu að því að afmá valkost byltingarinnar smám saman úr hugmyndaforða hinna vaxandi fjöldaflokka kommúnista. Þingræðisstofnanir kapítalismans hafa smám saman hafist til öndvegis í herstjórnarlist þessara flokka, þótt sósíalismi sé vissulega enn þá markmið hennar — líkt og hjá jafnaðarmannaflokkum til skamms tíma. Umbótahyggja kommúnískra flokka er um margt með öðru sniði en gerist hjá krötum. Meginmunurinn er þó fólginn í því að kommúnistar telja mun meira svigrúm vera til samfélagsbreytinga en kratar. Þetta kemur m. a. fram í því að kratar taka jafnan meira mark á álitsgerðum opinberra hagsýslustofnana og halda sér innan þeirra marka sem þar eru dregin. Kommúnistar sjá hins vegar rýmri möguleika á umbótum í þágu verkalýðs: klípa megi af „auka- gróða“ einokunarhringja, bættur kaupmáttur launa og aukin opinber umsvif örvi eftirspurn og herði þannig á hjólum efnahagslífsins o. s. frv. Dægurstefna þeirra verður því „yfirboðsstefna" miðað við stefnu krata. Dægurpólitík Alþýðubandalagsins mundi sóma sér vel innan um baráttumál kommúnistaflokka hvarvetna í V-Evrópu. Hvort sem þeir eru kenndir við Evrópukommúnisma, Brésneffisma eða bandalög af ýmsu tagi, á stefna þeirra rætur í sömu sögulegu hefð, sömu kenningu um gerð samfélagsins og sömu reynslu (í orði verkalýðsins, í reynd ekki síður ráðamanna Sovétríkjanna). Stefnan er líka alls staðar mörkuð af umbótahyggju, sem að vísu er annars vegar herskárri en kratanna, og hins vegar fylgja henni óskir um sósíalisma. Allan málflutning Alþýðubandalagsins um þessar mundir má taka saman í setninguna: „Hægt er að reka íslenska auðvaldssamfélagið betur en gert er.“ í blaðaviðtali nýlega var það helsti boðskapur eins framámanns flokksins, hag- fræðings ASÍ, að endurreisn efnahagslífsins þyldi bættan kaupmátt. Efnahags- tillögur Alþýðubandalagsins bæði fyrir og eftir kosningar einkenndust af lýð- skrumi og léttúð. Það lítur fallega út á blaði að taka skuli nokkra milljarða úr vösum atvinnurekenda með skattlagningu og lækkun álagningar. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að gróðinn er vaxtargjafi auðskipulagsins og skerðing hans hefur í för með sér keðjuverkun — að öllum líkindum samdrátt, atvinnuleysi og skerðingu kaupmáttar. Sú undirstöðuþekking á samfélaginu, sem hverjum sósíalista ætti að vera til- tæk, segir okkur m. a. að sveiflukennd framþróun auðmagnsins hefur í för með sér tímabil gróðataps, stöðnunar og atvinnuleysis, sem auðvaldskerfið nær sér ekki upp úr án þess að ganga í gegnum hreinsunareld, sem m. a. hefur í för 229
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.