Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 33

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 33
Viðtal við Wolf Biermann feita. Svo skal það vera, svo verður það.“ Það er að segja spurning um á- kvörðunarrétt á vinnustað eða sjálfsákvörðun. Og þá sögðu þeir: Heyrðu, Wolf, þetta fellur eins og flís við rass, því við höfum hér forstjóra Vinnuveit- endasambandsins, Schleyer . . . Hann lítur út nákvæmlega eins og kapítal- ísku risaskrímslin sem eru í myndabókum kommúnista handa verkamanna- börnum, þar sem kapítalistarnir eru alltaf gerðir feitir og verkamennirnir horaðir og beinaberir. — A þessum hljómleikum í Stuttgart talaði ég svo um hvernig þessi Schleyer, fyrrverandi stormsveitarmaður, hefði unnið sér það til frægðar að smðla að því að verkamenn yrðu aftur látnir gjalda fyrir verkföll með atvinnumissi, að hann hafi gætt hagsmuna atvinnurekenda á einstaklega ruddalegan hátt og komist upp með það. Og svo sé ég allt í einu í blöðunum mynd þessa Schleyers, fanga „Rauðu herdeildanna“. Ég sé allt í einu andlit manns. Mér varð mikið um að sjá hvernig þessi táknræni kapítalistahaus hafði breyst í þjáðan, aumkunarverðan mann, sem gat ekki vakið annað en samúð þess sem á horfði; mynd sem engin undirskrift hæfði önnur en þessi: „Ecce homo“, „sjáið, maður!“ Og þar sem ég hugsa eftir pólitískum leiðum varð mér enn meira um það að þessum vafasömu hetjum „Rauðu herdeildanna“ hefði tekist að breyta þess- ari fyrirmynd kapítalískra arðræningja, með digran svíra, með ör í feitu andlitinu, ruddafengið bros og sokkin augu, í manneskju sem svipaði miklu meira til Jesú Krists í þjáningum hans en víxlaranna sem hann rak út úr helgidómnum. Og af þessu sprettur einmitt þessi hættulega bróðurtilfinn- ing sem ég tala um í kvæðinu um útför Baader, Ensslin og Raspe: „Þið hafið sveipað þoku gjána sem gapir milli stéttanna“ — ekki lokað henni, því hún er þar eftir sem áður, en þau hafa sveipað hana þoku, og það er mjög auðvelt að falla í hana. Wallraff: Það má bæta því við að sjálfsagt hefur aðferðum stormsveitar- manna verið beitt gagnvart Schleyer í fangelsinu. Líka þess vegna kemur nafngiftin „börn Schleyers“ vel heim. A aðalritstjórnarskrifstofu „Bild“ var sýnt myndsegulbandið af Schleyer, og þar töluðu menn um að hunda- hálsband hafi verið bundið um hálsinn á honum og hann neyddur til að geha. Biermann: Ég var einmitt að koma að því — ég átti erfiðar með að yrkja um andlit Schleyers en að setja saman hispurslaus og áleitin bar- áttukvæði. Ég vildi sanna það pólitískt í þessu kvæði að fólkið sem bar ábyrgð á þessu hafi, gagnstætt yfirlýstum markmiðmn sínum, unnið það til saka að skapa falska samkennd milli stétta. 251
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.