Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 38

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 38
Zdenek Hejzlar Sovétkommúnisminn 10 árum eftir „Vorið í Pragu Zdenek Hejzlar (f. 1921) er tékkneskur sagnfræðingur og blaðamaður sem hefur einkum lagt stund á sögu sósíalísku ríkjanna í Austur-Evrópu og vesturevrópskra vinstrihreyfinga. Hann tók þátt í starfi kommúnista í Tékkóslóvakíu frá 1936 og varð félagi í Kommúnistaflokknum 1939. A stríðsárunum starfaði hann í andspyrnuhreyfing- unni en var tekinn höndum og hafður í haldi í fangabúðunum í Buchenwald. Eftir stríð varð hann formaður tékknesku æskulýðssamtakanna og sat í miðstjórn Komm- únistaflokksins. Við Slánský-réttarhöldin 1952 var hann rekinn úr flokknum og dæmdur til þrælkunarvinnu. Eftir að hann hafði afplánað dóminn, 1956, varð hann verkamaður í námum, rennismiður og kennari í Ostrava. Arið 1968 var Hejzlar aftur tekinn í flokkinn, varð útvarpsstjóri, þingmaður og loks var hann kjörinn í miðstjórn Kommúnistaflokksins á 14. flokksþinginu, sem haldið var eftir að innrásin var hafin, í ágúst 1968. Samkvæmt tilmælum frá Moskvu var honum veitt lausn frá störfum sínum í september 1968 og sendur til sendiráðsins í Vínarborg. I október 1969 var honum vikið úr flokknum og dæmdur í útlegð. Hann fluttist þá til Svíþjóðar sem pólitískur flóttamaður. Hejzlar starfar nú við Utanríksmálastofnunina í Stokkhólmi við rannsóknir og útgáfu og hefur sent frá sér margar ritsmíðar. Á síðasta áratug hefur áhugi og vitneskja Vesturlandabúa um hina sovésk- kommúnísku Austur-Evrópu aukist töluvert. Eina meginástæðu þess má rekja til „Vorsins í Prag“ sem sovéskir bryndrekar gerðu að engu fyrir tíu árum. Vandamál Austur-Evrópu eru nú ákaft rædd á margs konar vettvangi. Allra dýrmætast er að menn leitast fremur en áður við að nálgast sovét- kommúnismann „innan frá“, menn hlusta á þá sem búa sjálfir og berjast við þessar aðstæður, og í stað þess að mála óforbetranlegan skratta á vegg fjalla menn um sovétkommúnismann sem fyrirbæri í þróun — þ. e. a. s. eins og allt annað í þeim heimi sem við byggjum. 256
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.