Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 40
Tímarit Máls og menningar hrjáðu þjóðir mundu naumast verðskulda. Og umfram allt er vestrænn þjóðfélagsveruleiki varla það eftirbreytnisverður að sósíalistar geti mælt með honum sem fyrirmynd til lausnar á þessum vanda! Hin sovétkommúníska Ausur-Evrópa á þess engan kost að hverfa til baka. Með Austur-Evrópu er að sjálfsögðu átt við allt áhrifasvæði Sovét- ríkjanna að þeim sjálfum meðtöldum. Þar verður umfram allt að breyta ríkjandi þjóðfélagskerfi með því að sigrast á neikvæðum, andlýðræðislegum og hamlandi öflum innan þess, ekki reyna að flytja inn annarlegar nýjung- ar né endurbyggja það sem áður var. Og breytingarnar verða að spretta af þjóðlegum og þjóðfélagslegum rótum á hverjum stað, hagsmunum og mót- hverfum sem eru að sjálfsögðu í grundvallaratriðum ólík því sem tíðkast í kapítalískum þjóðfélögum. Nokkra undanfarna áratugi hefur staðið deila um það hvort hið sovét- kommúníska skipulag geti yfirleitt talist sósíalískt. Sumir halda því fram að fremur sé um „ríkiskapítalisma“ að ræða, og nýlega komu svo maóistar fram með þá fullyrðingu að „endurreisn kapítalismans“ hefði átt sér stað þar eftir dauða Stalíns(!). En ef menn líta á sósíalismann sem lokamark- mið, eins og rétt er, er fáránlegt annað en að líta einnig á sovétkommún- ismann sem mjög ófullkominn og takmarkaðan áfanga á langri braut til sósíalismans. Sovétkommúnisminn ruddi einnig ýmsum hindrunum úr þeirri braut — hann útrýmdi kapítalísku eignarhaldi á framleiðslutækjum og jafnaði stéttaskiptingu kapítalismans við jörðu. Annað mál er að fram- kvæmdin varð með þeim hætti að hún lagði þungar klyfjar á sósíalíska hreyfingu í heild, setti hömlur á framhaldsþróun sósíalismans og stefndi honum í blindgötu. Það er nauðsynlegt að leita nýrra leiða og að leggja á minnið þau óhæfuverk sem hafa verið unnin í nafni sósíalismans, en ef menn líta á sovétkommúnismann sem „nýkapítalisma“ en ekki sem sér- stæða þjóðfélagsgerð í mómn, geta þeir t. d. beðið árangurslaust tiltekinna þjóðfélagsbreytinga innan þessara ríkja sem geta aldrei átt sér stað. í kjölfar sífellt fleiri afhjúpana um glæpaverk Stalínstímans og vegna risaveldistilhneiginga Sovétríkjanna hafa nokkrir gagnrýnendur jafnvel reynt að leggja sovétkommúnismann og fasismann að jöfnu. Vissulega má finna sameiginleg einkenni með öllum alræðisstjórnum, og sovétkommún- isminn felur vafalaust í sér alræðisstjórn. Sjálfsagt er að fordæma þessi einkenni og berjast gegn þeim hvar sem þau birtast, en þrátt fyrir þau er villandi að jafna þessu tvennu saman. Fasískar alræðisstjórnir átm og eiga þann tilgang einan að vinna gegn hruni kapítalismans, jafnvel með ofbeldi, 258
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.