Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Síða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Síða 43
Sovétkommúnisminn 10 árum eftir „Vorið í Prag'' „Sósíalisminn í framkvæmd“, eins og ástandið og öngþveitið í Austur- Evrópu er yfirleitt nefnt í áróðri, getur ekki leyst þennan hnút nema með því að endurskipuleggja efnahagskerfið. Vonlaust er að ná meiri fram- leiðni, skjótari tækninýjungum og betri vinnuhagræðingu án valddreifing- ar og markaðshagfræðilegra úrræða sem gæm skapað nýja sósíalíska efna- hagsstefnu. Stjórnkerfinu verður ekki breytt í lýðræðisátt án þess útrýmt sé skrifræði og samþjöppun valds á efnahagssviðinu. 3. Mesta togstreitan innan þjóðfélagskerfisins er sprottin af andstæðum valda og undirokunar sem kommúnistar töldu sig hafa útrýmt ásamt kapí- talískri eign á framleiðslutækjum. Þær andstæður hafa þeir sjálfir endur- reist í nýrri mynd með þeim skilningi sem þeir leggja í hugtakið „alræði öreiganna“ og alveldi ríkisins. I reynd hefur sovétkommúnisminn virt að vettugi hið lýðræðislega og húmaníska inntak sósíalismans. Þeir örfáu ein- angruðu vestrænu kommúnistar, sem halda tryggð við Moskvu, reyna án árangurs að afneita þessari staðreynd. Enda þótt nú sé talað um „ríki alls fólksins" er enn um að ræða alræðis-, skrifræðis- og harðstjórnarríki sem einkennist af valdníðslu, skoðanakúgun og takmörkunum á sjálfsögðustu mannréttindum. Að vísu hefur harðstjórnin linast heldur í samanburði við Stalínstímann. Að minnsta kosti er reynt að framfylgja henni á „lögform- legri“ hátt, en hún er enn við lýði. Þrátt fyrir skarpar móthverfur er ekki að finna neinn hóp innan hins sérstæða þróunarstigs sovétkommúnísks þjóðfélags sem skilgreina mætti sem „hreyfiafl nýrrar byltingar". Einna síst er slíks von úr röðum verka- manna. An árangurs bíða trotskistar eftir nýrri byltingu úr þeirri átt. Verkamenn neyta við og við samtakamáttar síns til að mótmæla kröftug- lega ýmsu sem þeim þykir miður fara, en „byltingarafl“ eru þeir ekki lengur. Gagnrýnin kemur oftast úr röðum menntamanna, þar sem aðstaða þeirra auðveldar þeim að afla sér nauðsynlegra upplýsinga, jafnvel í þess- ari einangrun, skilgreina þær og setja fram gagnrýnar niðurstöður út frá þeim. Aðrir líta líka svo á að þetta sé eðlileg skylda þeirra samkvæmt þeirri verkaskiptingu sem fyrir hendi er. Flesta þegnana dreymir um þjóðlegt fullveldi, skjótari framamöguleika og meira frelsi, en enginn þjóðfélagshópur sem máli skiptir óskar eftir nýjum, ofsafengnum umbyltingum. Menn hafa fengið nóg af ofbeldi. Menn óttast sprengingu sem ómögulegt sé að hafa hemil á. Mikil hætta væri á allsherjar upplausn án nokkurs sameinandi afls. Auk þess vita flestir of 261
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.