Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 52
Tímarit Máls og menningar er landeigandinn aumkunarverður. Daglaunamaðurinn má ekki til þess hugsa að vera án vinnuveitanda síns, og atvinnurekandinn krefst aftur verkamannsins. Þeir laðast hvor að öðrum af jafn ævintýralegri ástríðu og maður og kona leita hvort annars í háleitri ást. Hvað er það sem gerir lífið svo aðlaðandi hjá okkur ytra, hinumegin? Hvað er það sem gerir lífið hjá okkur ekki aðeins bærilegt, heldur eftir- sóknarvert, jafnvel ómótstæðilega skemmtilegt? Hvaða skýring er á því að smekkur fólks og dómgreind skuli leiðast út á slíkar villigötur? Það að jólki befur lærst að segja ósatt. Þetta er, kæru tilheyrendur, dýr- mætasti hæfileiki mannshugans. Að vísu er hér um að ræða áunninn eigin- leika, en nú eftir að hann hefur þróast með okkur, stýrir hann orðum okkar af svo óaðfinnanlegu öryggi, að varla höfum við opnað munninn fyrr en við höfum sagt annað en það sem okkur bjó í brjósti, og við hugs- um annað en það sem töluð orðin hljóða upp á. Við verðum að beita okkur hörðu með sjálfsaga og sjálfsafneitun til þess að geta fengið okkur til að segja satt, þá sjaldan að árangur næst ekki með öðru móti. Um niðdimma nótt vakin af værum blundi, ljúgum við jafn leikandi lipurt og við gerum að vel yfirlögðu ráði um hábjartan dag. A óvitaaldri lærum við að ljúga um leið og að ganga; þennan hæfileika ræktum við með okkur nótt sem nýtan dag, og svo langt er unnt að komast á þessu sviði að samkvæmt áreiðanlegum niðurstöðum vísindanna hefur tekist að hafa uppi á þvílíkum afburðaeinstaklingum, sem á langri ævi lém aldrei eitt einasta sannyrði út fyrir sínar varir. Sagan greinir frá fleiri en einu ofurmenni, sem í þjónusm einhverrar himneskrar eða jarðneskrar hugsjónar svo sem til að kóróna ævistarfið, við píslarvætti endaði hérvist- ina með upptendrandi lygi á vömnum. Með vönduðu tillitssömu uppeldi búum við börnin okkar undir það að njóta lífsins. Elskandi móðir skrökvar að barni sínu svo að það megi læra hina réttu aðferð af fordæmi hennar, og barnið, þakklátum huga, skrökvar að móður sinni því til staðfestingar að kennslan hafi borið ávöxt. Oþarfi að geta þess að bæði tvö skemmta sér konunglega á þessu elskulegasta skeiði ævinnar. Hvers vegna lýgur kennarinn í barnaskólanum, með hátíðlegu yfirbragði hins skyldurækna manns, og hvað er það sem sléttir úr þjáningahrukkum og húðfellingum á ásjónu fræðimannanna sitjandi á kennarastólum háskól- anna, ef ekki upplífgandi vitneskjan um það að hafa gert allt sem í þeirra 270
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.