Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 55

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 55
Erindi um lífið „hinumegin' hættir hann ekki þessari yndisaukandi sjálfspíningu þótt í fangelsi sé komið. I daglega lífinu hefur reynst vel að beita sjálfa sig því sálræna bragði að láta lotninguna ekki í té fyrr en að fenginni vitneskju um efnahag hins útvalda virðingamanns, sambönd hans og valdatæki. Honum ber síðan lotn- ing hversu auðugur og valdamikill sem hann kann að vera, og allir bera virðingu fyrir yfirvöldunum. Sú staðreynd að hjá okkur, í útlandinu, er alltaf hægt að finna einhvern, sem við getum virt af einlægni og fullri undirgefni, — þessi staðreynd sannar fullkomlega hið ákjósanlega jafnvægi þjóðfélagsskipunarinnar. Hvert er það band sem heldur saman herskörum þjóðanna er þeir vaða yfir jörðina eins og vælandi engisprettur, finnandi sín stefnumið jafnt í sandauðnum Afríku sem við brimsorfna strönd Ishafsins, — og án þess að fá svo sem eitt brennivínstár á tungubroddinn til að auka eldmóðinn er sniðbeittum vopnum lagt í búk óvinarins svo þegar hrynja fætur, vængir og hausar í lítt aðgreinanlega bendu. Og á hinn bóginn: Hvað veldur því að nokkur maður skuli hætta sér inn í grafhýsi hins dauða, svo segjandi: Og sjá, ég segi þér Lasarus, tak sæng þína og gakk! — Og hinn dauði hlýðnast þessu og rís upp. Kæru tilheyrendur, látum okkur renna huganum eitt andartak til fram- tíðar mannkynsins og ekki mun sá kostur hvarfla að okkur að þjóðfélags- skipan okkar verði hnekkt, því að á meðan sólkerfið kólnar ekki og jörðin nýtur yls á vegferð sinni um geiminn verða vissulega alltaf til göfugir menn sem hægt er að bera virðingu fyrir í skjóli sjálfslyginnar. Hjalti Kristgeirsson þýddi. 1 8 TMM 273
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.