Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 69
I Guðbergsk siðbót ings- og gróðahyggju; hvernig rótleysi þjóðfélagsins (makrokosmos) gegn- sýrir heimilislífið (mikrokosmos). Af þessu leiðir að nafn bókarinnar getur staðið fyrir tvenns konar „ástir“, samtvinnaðar: annars vegar „ástir“ ís- lensku þjóðarinnar og bandarísks setuliðs (og fylgifiska þess), hins vegar „ástir“ hjóna sem búa saman við þessar aðstæður. I sögunum afhjúpar höfundur goðsöguna um sjálfstæði einkalífs gagn- vart hinu opinbera þjóðfélagslífi (sbr. 1.). En tengslin á milli þessara sviða eru gjarnan dulbúin, eða þeim afneitað, og látið líta svo út sem þau séu hvort öðru óviðkomandi. Tengslin sem sögurnar afhjúpa eru með marg- víslegum hætti, og skulu nú nefnd nokkur dæmi. 3.2. Goðsagan um friðsœlt líf í faðmi fjölskyldunnar í Nceturbreingemingu koma við sögu hjónin Sveinn og Katrín og synir þeirra tveir. Annar þeirra er sögumaður. Hann lýsir umbúðalaust viðræð- um hjónanna og Palla frænda um jarðarför fráfallins ættingja, Vagns, sem drukknaði og rak kasúldinn á land. Það er bersýnilegt að þau syrgja hann ekki og að fráfall hans og jarðarför er allt reiknað í beinhörðum pening- um: Palli stundi (...) og sagði slysið koma sem reiðarslag yfir Fríðu, þrátt fyrir góða fjársöfnun, en petiinga aldrei geta fyllt skarð fyrirvinnu; söfnunin sam- svaraði tveimur trillubátavertíðum. (38) (Leturbreyting mín.) Mikið rex upphefst, þegar deila á kostnaðinum af jarðarfararkransinum niður á hlutaðeigandi og Palli veltir fyrir sér hvort ekki hefði verið best að skríða inn fyrir girðingu hjá Kananum og tína sortulyng í krans. Það hefði verið ódýrast. Sveinn hefur í flimtingum að Katrín hafi verið í tygjum við Vagn heit- inn, þau rífast og slást, keppast við að níðast hvort á öðru. Þess vegna verður dásömun Katrínar á hjónabandinu vægast sagt kaldhæðnisleg: Hún gat auðveldlega sett sig í spor Fríðu, að vilja hafa Vagn (kasúldinn) nálægt sér, eins lengi og þessi siður leyfði; þannig er og vteri ást hjóna. (38) (Leturbreyting og innskot mitt.) Innbyrðis samskipti þessarar fjölskyldu einkennast af hatri, óánægju og þröngsýni. Þar er hinn gamalkunni feðrapýramídi lifandi kominn: faðir- inn lumbrar og níðist á konu og börnum, móðirin rexar í börnunum, og 287
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.