Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 72

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 72
Tímarit Máls og menningar 3.3. Goðsagan um sérstöðn íslenskrar menningar Rammi sögunnar Hin útvalda er tilvitnanir í Einar Benediktsson. „Dular- full fyrirbrigði veikja ekki vald né gildi hjartans...“ (116) er undirfyrir- sögn sögunnar. I lokin er vísað til alhygðarinnar sem Einar Benediktsson er algjörlega sannfærður um að sé „við hæfi gáfna- og skilningsþorsta vorr- ar sérstæðu, fámennu og víðbýlu menningarþjóðar...“ (123) Sagan er síðan skrumskæling á þessum orðum menningarpostulans. En þar sem hún er úr Þjóðsögum Tómasar Jónssonar myndar hún ekki röklega heild, og lesandinn verður að „þýða“ hana yfir á „raunsætt“ mál. Þrátt fyrir þetta held ég að túlkun hennar liggi nokkuð beint við. Sagan lýsir á sérstæðan hátt hvernig „dularfullt fyrirbrigði“ heggur á vandamálahnút vanahjónabands þeirra Sveins og Katrínar. Hjónabandið hafði þá um langt skeið fylgt formúlunni: „Kynleiði plús vonzka plús þögn2 = brottför í reiðiham 3 í mánuði.“ (118) Skýringar sögunnar á leiða og sambandsleysi hjónanna eru vinnuþrælkun Sveins í frystihúsi og einangrun Katrínar við barnauppeldi inni á heimilinu. Einu tengiliðir þeirra eru börnin og húsið. Síðan fæðist þeim tæknifyrirbrigði, sem leysir vandann. Eða svcefir hann öllu heldur, því þau geta nú glápt á fyrirbrigðið í stað þess að pína hvort annað með þögn í öðru veldi. Þessi hlutur er greinilega tákn kanafjölmiðlanna, sjónvarps líkast til, því hann sendir frá sér dægurlög, er fjarstýrður og hjónin „skildu (...) aldrei bofs af því sem afkvæmið gargaði“. (123) Þannig býður erlend fjöldamenning upp á gervi- lausn vandamála sem skapast af vinnuþrælkun og félagslegri einangrun. Það verður til að loka „kringlóttu vömbinni“ enn frekar. Fólkið í Rakstri er gegnsýrt „vestrænni menningu“ og „vestrænni hugs- un“ og skulu nú nokkur dæmi tínd til um það. Þau lesa aðeins Moggann, málsvara vestræns lýðræðis, og sjá svo um að gömlu hjónin lesi hann líka, svo yfirgangur Kínverja fari ekki fram hjá þeim. Nú er það Kínverjagrýla sem á að hlaupa í skarðið fyrir hina gömlu og útslitnu Rússagrýlu: ... enginn í f jölskyldunni hræðist lengur Rússann, þótt haft sé fyrir orð- tæki: ég hélt bara Rússann vera kominn, ef eitthvað gengur á... (88) Börnin hafa heldur ekki farið varhluta af þessari ágætu íiugmyndafræði. Svo er sjálfsagt fyrir að þakka helsta innrætingarmiðli hennar, kanasjón- varpinu. Þannig eru helstu viðmiðanir í leikjum barnanna sóttar til James 290
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.