Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 85
Sigurður Baldursson Tveir meiðyrðadómar yíir Þórbergi Þórðarsyni vegna ævisögu Arna Þórarinssonar Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar, færð í letur af Þórbergi Þórðarsyni, kom fyrst út hjá bókaforlaginu Helgafelli á árunum 1945—1950. I IV. bindi A Sncefellsnesi og VI. bindi Að cevilokum eru nokkur um- mæli, sem dæmd voru dauð og ómerk með tveim dómum bæjarþings Reykjavíkur, kveðnum upp 24. janúar 1953 í bæjarþingsmálunum nr. 599 og 600/1951. Dómum þessum var ekki áfrýjað til Hæstaréttar, og eru þeir því á fárra vitorði. Onnur útgáfa ævisögunnar kom út hjá Máli og menningu árin 1969 og 1970, og þriðja útgáfa kom út hjá sama forlagi árið 1977. I báðum þess- um síðari útgáfum standa hin „dauðu og ómerku“ ummæli óbreytt eins og ekkert hafi í skorist. Ég hef verið beðinn að skýra lesendum Tímarits Máls og menningar frá meginefni þessara dóma, þar sem ég var verjandi Þórbergs í báðum málunum, en á þessum árum var ég fulltrúi á lögfræðiskrifstofu Ragnars Olafssonar hrl. Sækjandi í báðum málunum var Guttormur Erlendsson hrl., sem nú er látinn. Það er athyglisvert, að stefnendur kröfðust aðeins ómerkingar á tilteknum ummælum og málskostnaðar sér til handa, en hvorki refsingar yfir Þórbergi né miskabóta úr hendi hans. Þessi hófsemi í kröfugerð er mjög óvenjuleg í málum af þessu tagi. Árni prófastur Þórarinsson lést 3. febrúar 1948, og var málunum því einungis beint gegn Þórbergi. Fyrst verður sagt frá málinu nr. 600/1951: Páll Markússon, Sigtryggur Markússon og Þórður Markússon gegn Þórbergi Þórðarsyni. Þetta mál var höfðað með stefnu, útgefinni 26. júní 1951. Stefnendur voru synir Markúsar Ivarssonar, sem einnig nefndi sig Sigurð Jónsson, en 303
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.