Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 88

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 88
Tímarit Máls og menningar var á Stóra-Hrauni, heimili séra Árna heitins, hafi hann þeytt frá sér matar- skál í bræði. í bókinni: „Á Snæfellsnesi“ er gefið í skyn, að atferli það, er greinir í ummælunum undir þessum lið, hafi Markús heitinn haft í frammi í hefndarskyni við sjúkling þann, er þar getur. Eru þau ummæli ósönnuð og meiðandi, og verða ummælin því ómerkt.“ 8. |Mr. 11: ... „Loks sljákkar í Sigurði, áður en hann gerir alveg út af við hana, hann röltir til rekkju sinnar og háttar.“ .... 9. Bls. 11: .... „„Hún Kristín sagði mér í morgun, að hann Sigurður hefði sagt henni, að hann skyldi ekki hætta fyrr en ráðskonan dræpist. Hún skyldi aldrei komast á fæmr aftur.“ Eg sá nú eftir á að þetta var tilgangur Sigurðar“ .... 10. Bls. 11: .... „Þegar við erum komnir í fjárhúsin, svífur Sigurður þar inn ævareiður og skammar mig fyrir að fara með skoðunarmennina þangað út án síns leyfir. Hvort ég viti ekki, að það sé hann, en ekki ég, sem eigi að gæta fjárins.“ .... 11. Bls. 12: .... „Þá ætlaði Sigurður að verða alveg vitlaus.“ .... Alit dómarans á 8.—11. lið: „Ummæli þessi eru meiðandi og til þess fallin að varpa rýrð á minningu föður stefnenda, og ber að ómerkja þau.“ 12. Bls. 13: ... „Eg var sannfærður um, að Sigurður átti ekki neitt annað erindi en að finna mig í fjöru. Eg svaf einn í stofu undir baðstofu- lofti og útidyrahurðin aðeins klinkuð aftur. Má vera, að hundurinn hafi í þetta sinn bjargað lífi mínu.“ .... Alit dómarans: „Ekki er efni til að ómerkja orðin: „Eg svaf ...... klinkuð aftur“, en að öðru leyti eru ummæli þessi mjög meiðandi, og ber að ómerkja þau.“ 13. Bls. 14: • ■ • „Þegar við erum komnir út á fjöruna, sjáum við, hvar Sigurður kemur ríðandi og ríður mikinn og öskrar grimmdarlega, og sé ég blika á ljá í hendi hans.“ .... Alit dómarans: „I réttarrannsókn þeirri fyrir lögreglurétti Snæfells- og Hnappadalssýslu, er áður getur, viðurkenndi Markús heitinn, að einhverju sinni hefði hann komið í fjöru, þar sem menn séra Árna heitins hefðu verið að hirða reka, og hefði hann (Markús) haft ljáblað í hendi. Mun Markús heitinn, er þá var búsettur á Litla-Hrauni, hafa talið reka á fjöru þessari tilheyra þeim bæ. Með ummælum þeim, sem undir þessum lið greinir, er gefið í skyn, að framkoma Markúsar heitins hafi verið ógnandi, en það er eigi nægilega sannað. Verður að telja ummælin óviðurkvæmileg og verða þau því ómerkt.“ 306
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.