Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 93

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 93
Tveir meiðyrðadámar yfir Þórbergi sem þau eru til þess fallin að varpa rýrð á minningu Ástríðar sálugu, verða þau ómerkt.“ 9. Bls. 196: .... „Og í annað skipti komst hún svo að orði: „Eg vildi ég ætti ráð á Helvíti mánaðartíma. Þá skyldi ég setja And- skotann inn“.“ .... Alit dómarans: „Svo virðist, sem ummæli þau, sem hér eru tilgreind eftir Astríði sálugu, hafi hún átt að viðhafa í umtali um Árna prófast Þór- arinsson. Með vísan til þess, sem segir um 8 hér að framan, verða ummæli þau, er greinir undir þessum lið, ómerkt.“ 10. Bls. 197: .... ,,„Ég á nú eftir mörgu að mæta. Ég finn nú, að líf mitt hefur ekki verið sem skyldi. Ég hef gert sumum rangt til og ekki síst séra Árna“.“ Alit dómarans: „Ummæli þessi er Ástríður sáluga talin hafa viðhaft eftir að hún var orðin rúmföst, þrotin að heilsu. Enda þótt ekki hafi verið færðar sönnur á, að hún hafi viðhaft ummæli þessi, þykja orðin: „Ég á nú........verið sem skyldi“ ekki þess eðlis, að nægileg ástæða sé til að ómerkja þau. Hins vegar eru orðin: „Ég hef.......ekki síst séra Árna“, þess efnis, að óviðurkvæmilegt er fyrir minningu móður stefnenda, og verða þau því ómerkt.“ 11. Bls. 197: .... „„Þegar ég kom þangað, var séra Árni þar fyrir sem fyrsti sáttanefndarmaður. Þá hugsaði ég, þegar ég sá hann, að nú gæti hann náð sér niðri á mér, því að ég hafði ýmsu kastað til hans í orðum, enda væri hægur leikur að ráða við mig, fátæka og varnarlausa ekkju, sem engan hafði með mér“.“ .... Alit dómarans: „Ummæli þessi eru talin höfð eftir Ástríði sálugu í sama skipti og ummælin undir 10. Ekki þykir ástæða til að ómerkja orðin: „Þegar ég........ fyrsti sáttanefndarmaður.“ Að öðru leyti eru ummæli þessi slík, að meiðandi er fyrir minningu móður stefnenda, og þar sem þau eru ósönnuð verða þau því ómerkt.“ 12. Bls. 199: ,,„Þó að sjálfur Andskotinn kæmi, þá gæfi ég honum kaffi“.“ Álit dómarans: „Orð þau, sem hér eru talin höfð eftir Ástríði heitinni, eru í fyrrnefndri bók nefnd sem dæmi um gestrkni hennar. Þegar þetta er virt, þykir ekki ástæða til að ómerkja ummælin." Loks var Þórbergi gert að greiða stefnendum kr. 350,00 í málskostnað eins og í hinu málinu. 311
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.