Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 97

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 97
Ég reyni hvað ég get varla við að heyra hann segja meir, en þá sagði hann: Fimmtán pikkaði ég upp í og fjórtán féllu. En þú? Kro kro kro! Eg veit ekki til að ég hafi drepið nokkurn. Leiðin upp Bánkastræti og leiðin niður Bánkastræti er ein og sama leiðin. Rúmbur og konur hef ég reynt að láta ekki hafa áhrif á líf mitt. Ég hef legið og þreyst og gengið og þreyst, en þótt einhverju auga kynni að vera beint að mér frá öðrum heimi er ég of sljór til að koma auga á það. Hvort hús eru rétt eða skökk eða hvort einhver á hóteli er illa haldinn af túnglsýki — slíkt fer fyrir ofan minn garð og neðan; en í bókagluggum sé ég að útgefendur standa við bala. Mamma þeirra segir: Bráðum koma blessuð jólin. Ó mamma, frost er svo kalt! segja þeir. Ekki koma vonda vonda frost! En dagurinn kemur hver á eftir öðrum. Mönnum er stillt upp á töfl og felldir frá konum og börnum, eða þeir standa um stund til að belgja dáldið brjóst sín fyrir sæmilegu lífi og afkomu. Slíkt er að vísu ævintýr, en ég kemst ekki að þeim orðum sem við eiga og þori ekki að hrauka upp lífi mínu af ótta við að það hryndi á mig og dræpi mig. Enga, svaraði ég frænda eins og satt var. O látt’ekki sona! sagði hann og hló og hrækti í allar áttir. Látt’ekki sona frændi! En hvað hafði ég gert af mér sem komið gat honum til að slíta úr mér orð og smjatta á því eins og ekkert væri til nema kona og rúmba? O látt’ekki sona! sagði hann enn einu sinni og dró úr sér þúngan hósta, en þá féll ég í götuna — niðurfallið varla sekúndu frá mér. En hvað hafði ég gert nema anda og vera til? Ég verð að fara heim og reyna að hugsa skelfínguna burt frá mér, hugsaði ég, en oft hef ég ekki megnað að hafast við inni um nætur en farið út og sokkið dýpra en ég hafði þegar sokkið. Eða hvern í þessum mikla heimi á ég að? Ein- úngis mömmu. Ég hef beðið hana að koma af himni og vera góð við mig, og hún hefur komið og horft á mig í myrkrinu við rúm mitt og leitt mig í bænum og alls konar styrkíngum: Ég reyni hvað ég get Ég reyni hvað ég get að láta ekki orð mín að láta ekki orð mín tcela mig inn í skot tæla mig inn í skot 315
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.