Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 109
laust verið Helgu innan handar. Það er auðvitað ergilegt að þennan fróðleik skuli ekki vera að finna í bókmennta- sögum þeim sem kenndar eru í skólum, en því miður er raunin sú og verður ef- laust enn um skeið að upplýsinga um kvenrithöfunda þurfi fólk að leita utan hefðbundinnar bókmenntasögu. Helga bendir á það athyglisverða í bókmenntasögu sinni, að hátindarnir þar fylgja hátindunum í kvenréttinda- barátmnni hérlendis. Hún skiptir barátt- unni í þrjú tímabil og eftir sömu reglu skiptir hún smásögunum í safni sínu í þrennt. Fyrsta skeiðið er frá því laust fyrir aldamót og fram yfir 1920. Þá koma fram m. a. Olöf Sigurðardóttir, Hulda, Kristín Sigfúsdóttir, Olína og Herdís Andrésdæmr og Theodóra Thor- oddsen að ónefndri Torfhildi Hólm sem var fyrirrennari þeirra allra. Annað skeið tengir Helga lýðveldisstofnun en væri e. t. v. nær að tengja við bættan efna- hag og vaxandi og breytta þátttöku kvenna í atvinnulífi. Þetta er Melkorku- tímabilið og þá voru þær í barátmnni Halldóra B. Björnsson, Oddný Guð- mundsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Vil- borg Dagbjartsdóttir, Asta Sigurðardótt- ir og margar fleiri. Helga getur þess að nokkuð skipti um tón í afstöðu gagn- rýnenda til kvenna á þessum Melkorku- ámm harðnandi kvennabarátm. Ridd- aramennskan víkur fyrir litilsvirðingu. Þess má geta til gamans að kvikmynda- fræðingurinn Molly Haskell kemst að sömu niðurstöðum varðandi konur í kvikmyndum í bók sinni From Rever- ence to Rape (New York 1974): Það má ýta undir kvenfólk af lítillæti meðan það heimtar ekki neitt, en um leið og það fer að krefjast réttar síns þarf að hæða það og niðurlægja til að halda því niðri. Umsagnir um bcekur Kvenfrelsisbaráttan slitnar ekki alveg eftir Melkorkutímann en fer mjög að breyta um svip undir 1970. Konur leggja ekki lengur höfuðáherslu á rétt til pólitískrar þátttöku og embætta í karlveldinu, þær benda á að „einkamál eru líka pólitísk" og vilja vekja konur til meðvitundar um stöðu sína. Við þessa barátm harðnar enn andstaðan gegn þeim víða á opinberum vettvangi, og má þar minna á nafngiftina kellinga- bækur og meðferð Erlends Jónssonar á Jakobínu Sigurðardótmr og Svövu Jak- obsdóttur í bókmenntasögu sinni. Nú hefur verið ritað langt mál um þann hluta bókar sem öllu áhugafólki um bókmenntir er skylt að lesa. En sög- urnar sjálfar í Draumi um vemleika bera höfundum sínum líka gott vitni og safnið er afar læsilegt. Smásagnasöfn eru raunar ákaflega þarfleg rit, ekki síst til að hæna ungt fólk að góðum bók- mennmm. Sögurnar í fyrsta hlutanum eru sex. Þar finnst mér minnisstæðust saga Kristínar Sigfúsdótmr um Þóreyju í Holti, raunsæ og átakanleg lýsing á kvennafláttskap og kvennareisn. I öðr- um hluta eru tíu sögur og þar á meðal eru feitusm bitarnir í bókinni að mínu mati, allt athyglisverðar sögur. Þarna eru skemmtilegar sögur eins og Er Jósefína búin að ráða sig eftir Þórunni Elfu, Stefnuvottar eftir Oddnýju Guðmunds- dótmr og Brot eftir Unni Eiríksdótmr, hressilegar barátmsögur eins og Einn dagur eftir Elínborgu Lárusdótmr, hryll- ingssaga Halldóru B., Faðmlag dauðans, og fágætar perlur eins og saga Ragn- heiðar Jónsdóttur sem bókin ber nafn af og I hvaða vagni eftir Astu Sigurðar- dótmr. Þessi hluti kom mest á óvart, og það er engin furða. Þetta em þær konur sem við ættum að þekkja en þekkjum 327
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.