Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 43
Bœkur og „kellingabtskur" Þegar það um miðjan sjöunda áratuginn er aukið að merkingu og tekið upp sem ákveðið bókmenntalegt hugtak, er verið að færa fram þá alda- gömlu karlveldishefð sem í orðinu felst, að ekki sé mark takandi á kon- um.5 „En við köllum það kerlingasögur og kerlmgabækur'. Orðið kerlingabók hefur verið til í málinu allt frá fyrstu tíð. í fornmáls- orðabók Cleasbys og Guðbrands Vigfússonar er það þýtt með an old wo- man’s story, nonsense, og er það talið sömu merkingar og orðin kerlinga- saga og kerlinga-vitta. I orðabók Blöndals er orðið þýtt með Kættingesnak, dum overtro og fleirtalan kerlingabækur með Ammestuesnak. Orðabók Menningarsjóðs skilgreinir orðið sem kreddu, (heimskulega) hjátrú.6 I fornu máli getur orðið bók merkt frásögn eða saga, sbr. t. a. m. orða- sambandið að setja saman bækur og nafnið Islendingabók, og er það upp- runaleg merking þess í orðinu kerlingabók, sbr. einnig samheitið kerlinga- saga. Við það að vera kennd við kerlingu fá þessi orð merkinguna frásögn sem ekki er takandi mark á. Frá upphafi Islands byggðar hafa kerlingar nefnilega haft orð á sér fyrir að vera bæði heimskar og kjöftugar, — nægir í því sambandi að minna á ýmsar lýsingar á þeim í fornsögum. Af samsettum orðum sem byrja á kerling og finna má í seðlasafni Orðabókar Háskóla Islands, vísa mörg til þessa eiginleika hins aldraða kvenkyns. Má þar nefna orð eins og kerttngarbábilja, kerttngabutt, kerlingafrásaga, kerl- ingafræði, kerlingargritta, kerttngarhjal, kerttngamas, kerttngaráð, kerlinga- rugl, kerttngarrökleiðsla, kerlingasaga, kerttngaskröksaga, kerttngaslaður, kerttngavitta, kerttngaviska og kerttngaþvaður, sem eru nánast samheiti. I öllum þeim tuttugu og fjórum dæmum sem seðlasafnið hefur um orðið kerttngabók frá mismunandi tímum, kemur það fyrir í andstöðumerkingu við það sem upplýstir menn telja rétt. Þannig hefur það einnig verið notað um lítilfjörlegar bókmenntir, ekki bara á síðustu árum, heldur um aldir. I formála Guðbrands Vigfússonar að þjóðsagnasafni Jóns Arnasonar kemur fram, að orðið kerlingabók hefur verið notað um þá tegund þjóð- sagna sem síðast var farið að safna og t. a. m. Arni Magnússon hirti ekki um. Um þjóðsagnasöfnun Arna segir hann: Árni hafði að vísu slíkar sögur [o: þjóðsögur] í mestu óvirðingu og leggur ekki dulur á að þær sé ómerkar bábiljur, eins og samboðið var gáfnafari 373
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.