Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 135

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 135
Tíminn sem virtist svona ókeypis og fyrirhafnarlaus, þrjátíu árum síðar var hann orðinn sjaldgæfur og eftir- sóttur í kvikmyndir, kostað trilljörð- um tii að stæla úr honum bíla, föt og hárgreiðslur....... Eins og tíminn verði ekki raunverulegur fyrr en hann er liðinn — fólk lifni ekki við fyrr en það er dautt. (Punktur... bls. 7—8) Ahuginn fyrir lífinu lifnar ekki fyrr en það er liðið eða ókomið. (Eg um mig... bls. 72) Fjöldi smáatriða flýtur þó auðvitað með sem hrærir þessa viðkvæmu strengi í brjósti hvers lesanda sem man sömu tíma. En þrátt fyrir slíkar angurværar stemmningar, nostalgíu, eða hvað við viljum kalla það, sem óneitanlega fylgja þessum fösm liðum, er grunntónninn allt annar. I Punktinum er treginn mjög áber- andi. En Pétur tregar ekki liðna tíð sem slíka, hann óskar þess ekki að „þeir gömlu góðu dagar" væru komnir afmr, heldur iímr hann beiskur um öxl. Hann harmar að svo fór sem fór. Hér er um að ræða eitt mesta umbreytingaskeið sem dunið hefur yfir íslensku þjóðina og hvað eftir annað vikið að því að eitt- hvað upprunalegt, ekta og fallegt hafi verið eyðilagt. Drengurinn Andri er auð- vitað aðeins þiggjandi og fórnarlamb, en fullorðna fólkið er gert að fulltrúum fyrir mismunandi sjónarmið, látið bera sekt eða sakleysi þannig að oft stappar nærri einföldun. Afinn og amman em fulltrúar fyrir þjóðlega menningu og þjóðlegar dyggðir. Þau eru upprunaleg, nægjusöm og vinnusöm og glata ekki sjálfum sér í umrótinu af því þau eiga sér rætur í þjóðlegri hefð. Þau eiga sam- Umsagnir um bcekur úð höfundar, en Haraldur, faðirinn, full- trúi hinna nýríku, er gerður að háif- gerðu skrímsli sem les upp í símann auglýsingu fyrir Herkúles flösusjampó meðan sorgin yfir andláti afans stendur sem hæst. I Eg um mig frá mér til mín ber minna á þjóðfélagslegri reiði. Langt er þó frá því, sem betur fer, að Pémr geti tekið undir með skáldinu um það að sál hans sé „sannlega gersneydd pólitískri reiði“. Hið gagnrýna viðhorf er fyrir hendi, en yfirleitt er minna predikað. Oðruhverju sýður þó allrækilega uppúr og þá er oft einsog öll listræn völd séu tekin frá höfundi. Sem dæmi má nefna þegar krakkarnir, þiggjendurnir, fórnar- lömbin, koma saman í menningarmið- stöðinni sem fullorðna fólkið hefur skapað handa þeim, Sæmasjoppunni. Þá fá þau þessa gusu yfir sig frá höfundi: Þau voru fyrsta fólkið síðan á sögu- öld sem hafði aldrei búið við skort. Eiginlega voru þau ekki íslensk, þekktu ekki lóu frá spóa. Hinar 154 fuglategundir landsins runnu saman í „fugla“. Fiskar hafsins samanstóðu af þessu klassíska „flaki", ýsa og þorskur voru sama dýr fyrir þeim. Höfuðáttirnar „hingað" og „þangað". Og málið! Þau voru alin upp í um- hverfi sem var svo einhæft að það var hægt að komast af með já, nei og „ég meina það“.......(osfrv. Eg um mig... bls. 56). Þarna hefur maður á tilfinningunni að höfundurinn standi yfir persónum sínum og lesi þeim dóminn fullur af heilagri reiði og beiskju (sem sjálfsagt er ekta). En hefði ekki verið nær að leyfa persónunum sjálfum að sýna ein- kennin og láta lesandanum eftir sjúk- dómsgreininguna? 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.