Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 7

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 7
Adrepur Halldór Laxness og marxisminn í þeirri afturhaldssveiflu sem um þessar mundir er óaðskiljanlegur hluti af efnahagskreppu Vesrurlanda sjást áköfustu hugmyndafræðingar borgarastéttar- innar ekki fyrir í áróðrinum og flækja sig í eftirfarandi þverstæðu: Af jafn- miklum hluta og Karl Marx er úthrópaður sem úreltur dellumangari er því haldið fram að þjóðfélög nútímans séu svo gerólík því sem þau voru á öld- inni sem leið að tii þurfi að koma splunkuný þekking og splunkuný hugtök, útí hött sé að tala um eignastétt eða borgarastétt svo ekki sé minnst á arðrán og stéttaskiptingu, við lifum í velferðarþjóðfélögum og tækniþjóðfélögum þar sem velferðin sé allra og tæknin sömuleiðis. En — spyr nú sá sem ekki veit — ef hið síðara er rétt, hversvegna í ósköpunum er þá sífellt verið að skera upp herör gegn þessum löngu látna manni sem ekkert skildi eftir sig utan eigin vitleysu? Hvað sem þessu líður fer það ekki á milli mála að Karl Marx er ennþá sprelllifandi í hugum þeirra sem hvað iðnastir eru að lýsa hann dauðan. Þrátt fyrir ómælanlegt magn af niðursallandi rökvísi, afhjúpandi skerpu og fræðileg- um rothöggum er eins og aldrei sé hægt að koma saman endanlegu dánarvott- orði þessa skelfilega manns. Er þá um annað að ræða en að grípa til hversdags- legri vopna? Það virðist sem til mikils sé að vinna. Nú er ég ekki uppnæmur fyrir því þó mannvitsbrekkur Morgunblaðsins tappi við og við nokkrum dropum af sinni sálargöfgi og sletti þeim í Karl Marx. Þetta er nú einusinni þeirra rórill og vonandi borgað samkvæmt lögmálinu um framboð og eftirspurn. Hitt þótti mér lakara þegar ég sá Halldór Laxness kom- inn í hópinn með óprúttnari samsetning í þessum efnum en frá honum hefur komið áður. í viðtali við blaðamann Vísis 1. september segir hann, aðspurður hvort það sé satt að með árunum hafi hann sveigst æ nær þeim sem kenna sig við hægri: Já, ætli það ekki. Ætli ég hafi samt verið nógu langt til vinstri til þess að geta orðið meiri hægri maður en ég er? Eg gekk aldrei í Kommúnista- flokkinn. En ákaflega sterk áhrif frá mórölskum marxisma, sem boðaður var af hinum verstu mönnum, og haldið uppi af nokkrum mestu fjölda- morðingjum sögunnar, höfðuðu til ungra manna af mínum aldursflokki. Menn gengu mislangt í því að samsamast þessu fagnaðarerindi, ekki ósvip- að því sem sumir helgir menn samsömuðust guðfræðinni áður fyrri; sumir standa þarna fastir enn þann dag í dag. Því miður, eða hvað á ég að segja, hafði ég ekki þessa tilhneigingu á þeim dögum sem ég komst í tæri við marxismann. Eg var búinn að ganga niður úr einum skóm á undan, því ég samsamaði mig mjög sterklega kaþólskri þeó- lógíu á tímabili í æsku. Og þó undarlegt sé, er ekki afskaplega breitt bil þarna á milli. Mér segja menn sem hafa stúderað heimspeki á frægustu heimspeki- 253
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.