Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Page 18

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Page 18
Tímarit Máls og menningar Hans Lynge (f. 1906) og Kristen Poulsen (f. 1910, d. 1951). Því miður nýttust grænlenskri ljóðlist þessi skáld hvergi nærri eins og efni stóðu til, því Pavia og Kristen dóu báðir úr berklum langt um aldur fram, og Hans Lynge hefur lagt meiri smnd á aðrar greinir en ljóðagerð, einkum mynd- list. En Frederik Nielsen hefur ort alla ævi, gaf fyrstur grænlenskra skálda út ljóðabók 1943 (Himinn, jörð, haf) og er óumdeildur höfðingi núlifandi ljóðskálda grænlenskra. Menn hinnar nýju kynslóðar lögðu meiri „áherslu á hjartað“ en áður tíðkaðist, voru fagurkerar töluverðir og sumir þjóðlega rómantískir líkt og Fjölnismenn. Þeir féllu ekki í stafi yfir danskri menningu, þótt góð væri til síns brúks, og töldu margt í fornri þjóðmenningu grænlendinga sjálfra engu ómerkara né verr við hæfi þjóðar á hjara norður, nema síður væri. Þegar danir innlimuðu Grænland í Danmörk með stjórnlagaboði 5. júní 1953 var punkmr settur aftan við ljóta sögu nýlendukúgunar á forna vísu, sem gekk af mörgum góðum manni dauðum, og upphófst öld ísmeygi- legrar nýlenduáþjánar með nútímabrag, sem menningu þjóðar stafar tor- tímingarhætta af, hvernig sem holdinu vegnar. Þau átök sem orðið hafa og farið vaxandi milli herraþjóðarinnar og heimamanna speglast skýrt í Ijóðum yngsm skáldanna. Líkt og forfeður þeirra rism andstæðingnum níð og þmmuðu yfir honum syngjandi við trumbuslátt hafa sumir ungu ljóða- mannanna tekið nútímahljóðfæri í sína þjónusm, samið popplög og fellt að þeim mótmælakveðskap. Þekktust grænlenskra hljómsveita er Sume, og fremsti Ijóðasmiður hennar Malik H0egb, sem leikur með henni líka. Arqaluk Lynge er sennilega kunnasmr ungra róttækra Ijóðskálda á Græn- landi. Flann er þrímgur að aldri, fæddur í Egedesminni, þar sem faðir hans er símritari og veiðimaður. Ahugi á stjórnmálum er ríkur í ættinni: faðir hans var um skeið landsráðsmaður og afi hans, Frederik Lynge (1S89- 1957), var þjóðkunnur stjórnmálamaður og skáld, landsráðsmaður um langa hríð og annar af tveim fyrsm fulltrúum grænlendinga á danska þjóð- þinginu eftir innlimun Grænlands í Danmörk 1953. Arqaluk lauk stúdents- prófi í Birkerpd rétt utan við Kaupmannahöfn 1969- A menntaskólaár- unum birti hann fáein ljóð á dönsku í Politiken. Arið 1969-70 var hann barnakennari í heimabyggð sinni, orti þá töluvert af ljóðum og birti í grænlenskum blöðum. Hann átti sæti í ritstjórn bæjarblaðsins í Egedes- minni og skrifaði þar skarpar ádeilugreinar um nýlendupólitík dana á Grænlandi. Sumarið 1970 tók hann þátt í ráðstefnu um framtíð Græn- 264
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.