Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 37
1 Babýlon við vötnin ströng mín - þeir kenndu mér að damla með stjakanum við hlið flekans. Straum- urinn breytti um stefnu - og ég færðist nær bakkanum. Skammt frá landi tók flekinn niðri og snerist á hvolf. Ég kann að synda í fjallavötnunum og synti því til strandar. Út í fljótið skagaði bjálki mikill úr ryðguðum málmi - ég vóg mig upp á hann og kastaði mæðinni. Enn hélt ég boganum og örvunum tveim og hnífnum sem ég fann í dauða- reitnum, en þá var líka upp talið. Flekann rak niður fljótið í áttina til vatnsins bitra. Ég horfði á eftir honum og hugsaði með mér, að hefði ég orðið undir honum, þá væri ég að minnsta kosti örugglega dauður. Eigi að síður stefndi ég rakleitt til bústaðar guðanna þegar ég hafði þurrkað bogastreng minn og strengt hann að nýju. Ég hafði jörð undir fótum, eða svo virtist mér, en hún brenndi mig eigi. Ranghermt er í fornum sögum að jörðin brenni þar um aldur og ævi, það veit ég af eigin raun. Hitt er satt að hér og þar sáust blettir á rúsmnum, menjar bmnans mikla. En þeir blettir voru gamlir, þær menjar fornar. Rangt er það einnig, er sumir presta vorra kenna, að þetta sé þoku hulin eyja og þrungin gjörningum. Svo er ei. Þetta er mikill dauðareitur - meiri en nokkur þeirra sem vér höfum kynni af. Hvarvetna um reit þennan liggja guðavegir, þótt flestir séu þeir sprungnir og sundur dottnir. Hvar- vetna blasa við rústir hárra mrna sem guðirnir reism sér. Hversu má ég lýsa því sem fyrir augun bar? Ég fór gætilega, boginn í hendi mér var strengdur, húð mín viðbúin hætmm. Hvergi heyrðist væl í vofum eða org í djöflum svo sem vænta hefði mátt. Kyrrð var yfir öllu og sól skein í heiði - vindar og regn og fuglar himinsins höfðu verið hér að verki - grasið óx í glufum brotinna múra. Þetta er fögur eyja, og engin furða að guðirnir reism þar bú. I þeirra sporum hefði ég gert slíkt hið sama. Hversu má ég lýsa því sem fyrir augun bar? Sumir mrnanna standa óskaddaðir - einn og einn á stangli líkt og risatré í skógi, og fuglarnir gera sér hreiður hátt frá jörðu. En ásýnd mrnanna er blind því að guðirnir em farnir burt. Ég sá ránfugl steypa sér yfir fisk í fljótinu. Ég sá hvít fiðrildi í svifdansi yfir grjóthrúgu úr btotnum súlum. Ég gekk þangað og litaðist um - þar var höggvið letur í stein, en steinninn var brotinn í sund- ur. Ég kann að lesa, en þessi árimn var mér óskiljanleg. Þar stóð skýrum stöfum UBTREASUR. Þarna var einnig molnuð ímynd manns eða guðs. Hún var úr hvítum steini og hár hans var bundið afmr í hnakkann eins og á konu. Hann hét ASHING, ef marka mátti letrið á einum hnullung- 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.