Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Síða 46
Jan Kott: Shakespeare á meðal vor- Títanía og asnahausinn Þá lát þau halda heim til Aþenu og ekki muna neitt um þessa nótt nema sem glettni á draumsins refilstigum. (Draumur á Jánsmessunótt, IV, 1) I Langt er síðan málfræðingum varð ljóst, að Bokki er af djöfullegum rótum runninn. Bokki (Puck) var blátt áfram eitt af nöfnum Kölska. Hann var ákallaður með því nafni, ásamt tröllum og mörum, til að hræða konur og börn. Þeir sem fást við að skýra verk Shakespeares hafa einnig fyrir löngu bent á það sem líkt er með Bokka og Aríel, samskonar atvik, jafnvel línur í orðræðum. Bokki og Aríel leiða ferðamenn afvega, breyta sjálfum sér í hrævarelda á fenjum úti: og göngumenn á næturferðum villir og hlærð svo dátt. (11,1) í þjóðtrú hefur þetta löngum verið eftirlætis-iðja púkanna. Þeir Bokki og Aríel hafa báðir helgað sig þeim starfa með glöðu geði. Aríel breytir sér í fyrirburð, eða norn; það er hann sem bítur Kalíban, stingur hann og nístir svo hann þolir ekki við. George Lamming segir: „Aríel er frétta- tilberi Prosperós, dæmigerður erki-njósnari, fullkomin, ægileg leynilög- regla holdi klædd, þegar hann klæðist holdi á annað borð.“ Shakespeare leiðir slíkar ófreskjur á svið í aðeins tveimur leikritum: Draurrú á Jónsmessunótt og Ofviðrinu. Draumurinn er gleðileikur; Of- viðrið var einnig um langt skeið talið til gleðileikja. Draumurinn er fyrir- boði Ofviðrisins, þó saminn sé í annarri tóntegund. Á sama hátt virðist Sem yður þóknast vera fyrirboði Lés konungs. Stundum má svo þykja sem Shakespeare hafi í raun og veru samið þrjú eða fjögur leikrit og sí og æ 292
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.