Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Síða 56
Tímarit Máls og menningar inda sem áðan var getið, telja þeir upp langfætta kónguló, svartar bjöll- ur, orma og broddgelti. Svefnljóðið boðar ekki ljúfa drauma. Dýraríkið í Draumnum er ekki tínt saman af handahófi. Þurrkað nöðru-skinn, muldar kóngulær og leðurblöku-brjósk getur að líta í hverri formálabók frá miðöldum eða nýjunartíð sem lyf gegn kyndofa og kvenna- kvillum af ýmsu tagi. Oll eru þessi kvikindi slímug, loðin, límkennd og ógeðug viðkomu, vekja einatt megnan viðbjóð. Það er þess konar and- úð sem kennslubækur í sálfræði lýsa sem kyn-taugaveiklun. Snákar, snigl- ar, leðurblökur og kóngulær eru líka frægar skepnur úr drauma-kenningu Freuds. Oberon skipar Bokka að láta elskendurna sofa slíkum svefni, þegar hann segir: . . . unz dauðahljóður á hvörmum beggja býr sér mjúka sæng blýfætmr svefn á leðurblöku-væng. (III,2) Álfar Títaníu heita Ertublóm, Hégómi, Mölur og Mustarðskorn. Á leik- sviði er föruneyti Títaníu nær alltaf vængjaðir álfar, hoppandi og stökkv- andi upp í loftið, eða dálítill dansflokkur, skipaður þýzkum ævintýra- dvergum. Þess konar sýnitúlkun er svo gífurlega sefjandi, að jafnvel skýr- endum textans veitist örðugt að losa sig undan henni. Þó þarf ekki annað en hugleiða val þessara nafna til að sjá, að allt er þetta úr ástar-lyfjabúri nornanna. Eg hugsa mér, að hirð Títaníu sé skipuð gömlum körlum og kerlingum, tannlausum og tinandi, með slefu um munninn, þar sem þau skima glað- klakkalega eftir einhverju skrímsli handa húsmóður sinni. Og hvað svo sem hún sér fyrst er hún vaknar, — hvort heldur Ijón, björn, úlfur eða naut, markattar-gepill eða hnýsinn api, — skal verða fyrir ástar-ofsókn hennar. (11,1) Óberon tilkynnir opinskátt, að Títanía skuli í refsingar skyni sofa hjá dýri. Og enn er val þessara dýra harla sérkennilegt, einkum þó í næstu ógnunar-lotu Óberons: asni, hundur, úlfur grár, eða göltur burstasár . . . (11,2) Öll þessi dýr em fulltrúar mikillar kynorku, og nokkur þeirra gegna mikil- vægu hlutverki í kynvættafræðum. Spóli breytist að lokum í asna. En í 302
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.