Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 59
Títanía og asnahausinn líkast til eins konar fullnægingu, sett sama andlitið á glæsilegar ungar stúlkur og viðbjóðslegar gamlar nornir. Allt sem er ógeðfellt í fari þess- ara dreissugu stelpna opinberast til hlítar í endurtekningu kerlinganna. Þá fyrst verða þessi sérkenni að ruddalegum, ljótum skepnuskap. Allar eru teikningar þessar dregnar með sömu mjúku línunum, svo jafnvel svörtu flekkirnir virðast volgir, gráir, eins og mýs. Því að í rauninni eru það ekki aðeins karlarnir og gömlu nornirnar sem minna á rottur í útliti, heldur einnig allar þessar ungu konur, háðskar og hreyfingarlausar, með konunglegan skækjusvip, holdlegar og brottnumdar í senn. Konurnar eru háar og grannar; karlarnir litlir, og virðast ekki til ann- ars duga en að góna snasandi á konurnar: þeir yrðu víst að tylla sér á tá til að sjá framan í þær. Goya hlýtur að hafa upptendrað teikningar Brunos Schulz. Alltaf man ég þær teikningar: litlir svartir menn með stórt höfuð eins og börn sem þjást af vatnssýki. Þeir eru að skoða af áfergju ilskó á risa- kvendi, eða smáa fætur hennar. Á teikningum Schulz eru sömu mjúku línurnar, sami volgi músgráminn og á teikningum Goya. Þessir höfuðstóru menn með kúluhatta, í of stórum frökkum, vanskapaðir, herðakýttir og bæklaðir, og samt örvaðir svo að nærri lætur algleymi, af litlum fallandi ilskó af risa-kvendi, þeir eru líkir músum. Todos Caeran. Lítið og visið tré; og þar eru hænsn í mannsmynd með svarta þríhyrnda hatta. Fuglslegar hænu-mellur með litla vængi trana fram hvelfdum brjóstunum og dilla á sér grönnum hænu-fótum. Klunnalegir hanar með kambinn á lofti dilla sér líka hlægilega á sams konar grönnum smáfótum og hoppa upp á þær. En aðrar hænu-mellur og hanar með ógeðsleg ellihrukkótt andlit húka uppi í litla visna trénu. Neðst eru þrjár konur. Tvær eru ungar með brjóstin út úr bolnum, í miklum pilsum, og ein afgömul, með spenntar greipar sem í bæn, ein- hvernveginn fuglsleg líka, þó að trýni sé komið í stað nefs og höku. Ungu stúlkurnar, æstar og funandi, hafa keyrt al inn í sitjandann á hænu með gamalt höfuð á löngum hálsi. Önnur þeirra heldur vængjunum, en hin heldur alnum í þjóinu. Gamla konan biðst fyrir; þær ungu hlæja; það er kyn-æstur skepnu-hlátur, sem afmyndar á þeim andlitið, og setur á þær sömu dóna-grettuna, eins og á hinum teikningunum. Ya van desplumados. Fjórar konur, tvær ungar, og tvær gamlar nornir, berja með sópum og reka burt litla karla í fuglslíki, á hænsna-fótum með TMXÍ 2 o 305-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.