Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 62

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 62
Tímarit Mdls og menningar döpur kroppinbaks-andlit. Enn má sjá með þessum sjalklæddu skækjum sömu fólsku-glóðina í augunum, sama sora-brosið, vitni, eða öllu heldur forboða væntanlegrar afmyndunar, svo sem munnurinn opnast og kinn- arnar tútna. Asnamir. Heilt stóð af ösnum. Með hvítar nátthúfur, ljótar, enginn vottur af góðleik, uppbelgdir og þóttafullir. Þeir eru að kenna stafrófið ungum asna með galopinn kjaft. Heimska þeirra er mennsk, ekki asna- ættar. Stór asni, nakinn, með loðna hófa, borginmannlegur og sæll, lætur fara vel um sig í hægu sæti. Loðinn api, eða kannski maður með apahaus, spilar á mandólín, en tveir þjónar, í felum bak við stólinn, hlæja og klappa. Snotur asni í óhnepptum frakka og síðum buxum, sem hófar sjást niður úr, er að lesa bók um asna. Asna-læknir með slétt og góðlegt and- lit þreifar á slagæð sjúklingsins. Furðulega stór, hvítur asni, rólegur og skilningsgóður, stendur framan við mikla töflu, sem loðinn api er að teikna eitthvað á. Þreyttir og álútir bændur bera á herðum sér stóra, hvíta asna, þunga og viðbjóðslega. En bændurnir eru viðbjóðslegir líka, viðbjóðslegir og ljótir. Þeir eru jafnvel ljótari en asnarnir sem þeir bera. Hávaxin mella, með sama svipinn og ævinlega á teikningum Goya, hrokafull og fjarræn, simr klofvega á svörtum asna með gríðarlegan kjaft. Stelpan er berlæruð, og stór svartur kambur fesmr í hárið. Goya, eða skepnu-girnd. Hér er allt loðið, allt er hluti hinnar sömu næmr. Allt snýst um að kreista, handfjalla, sjúga, stinga. Leðurblökur eru með kvið og kynfæri karla og kvenna, og stundum slapandi kerlinga- brjóst. Karldýrin kasta sér á stelpur með útstæða rassa, eða hanga kring- um gamlar tannlausar nornir með nefið uppétið af sífli. Kvendýrin, með galopið refslegt gin og loðin kven-kynfæri, fljúga yfir höfðinu á sofandi unglingi. I öðrum hluta myndaflokksins verður allt jafnvel enn dýrslegra, loðnara og líkara martröð. Smndum er meira að segja erfitt að nefna þess- ar hálf-dýrslegu, hálf-mannlegu verur, sem líkjast kötmm, rottum og ref- um. A síðustu teikningunum verða leðurblökurnar að þráhyggju; þær um- breyta sér í undirlægjur og áriðla, fljúga með sígapandi gin, eru með fábjána-höfuð, eða skríða á smáum fótum, grönnum og loðnum. A fyrri hluta myndanna eru dýrin að jafnaði látin tákna heimsku, slægð, kraft, eða ólifnað, eins og í dæmisögum frá því á miðöldum eða fyrst á nýjunartíð. En smám saman verða dýrin með nokkrum hætti óháð öllu fáorðu táknmáli; þau hætta að tákna menn, og eru ekki annað en dýrsleg tilbrigði af mannlegu sköpulagi. Goya uppgötvar hið myrka svið, 308
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.