Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Page 64

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Page 64
Tímarit Máls og menningar þar sem allur skapnaður, jafnt af asna, nauti, sauð, rottu, leðurblöku, mús, ketti, jafnt karlkyns sem kvenkyns, ungur og gamall — hefur runnið hver gegnum annan, og heldur áfram að smita hver annan af loðnu, af snjáldr- um, kjöftum og nefjum, af framstæðum eyrum, svörtum opnum kven- kynfærum og tannlausum munnum. Það er ekki orðið nema stöku sinn- um, að innan um karl- og kven-leðurblökur með kattar-skegg, refstrýni og nakinn kvið, sjást fjarhuga, drembilátar stelpur, holdlegar í svörtum stuttkápum, með ævintýralega greitt hár, í síðum svörtum pilsum. Ein þeirra er að dansa. Hún hefur lyft skankanum í svarta sokknum hátt í loft upp, og heldur höndum yfir höfði sér. Hún er með lokuð augu. Hún sér ekki leðurblökurnar, sem eru að snasa að henni. Ein þeirra, með haus af gömlum snoðnum ketti, er búin að grípa í hárið á henni. Onnur, með stóran álútan dvergshaus, er að gægjast undir svarta pilsið hennar. Stúlkan er að dansa. Þriðja leðurblakan, með nakinn kvið, ódulin karl- kynfæri og haus af horuðum, kynæstum ketti, hefur þegar setzt á brjóstin á henni. Stelpan er ekkert að verja sig, hún sér þær ekki; en hún dansar fyrir þær. Títanía hefur faðmað asnahausinn og hún þreifar á loðnum hófunum með fingrunum. Hún er furðulega hvír. Hún hefur kastað sjalinu í grasið, tekið skelplötu-kambinn úr sínu fína lokkahlaði og látið laust hárið hrynja. Hófar asnans lykjast um hana fastar og fastar. Hann hefur lagt hausinn að brjóstum hennar. Asnahausinn er þungur og loðinn. þarsem hún hafði krýnt hans loðnu krúnu með fögrum sveig af ungum anganblómum; (IV,1) Títanía hefur lokað augunum; hana dreymir um algeran skepnuskap. V Nóttinni er að ljúka og dögun í nánd. Elskendurnir hafa þegar lagt leið sína um hið myrka svið dýrslegra ásta. Bokki syngur glettinn söng í lok þriðja þáttar. Hann er í senn táknmál, og heildar-„ljóð'‘ um atburði næt- urinnar. Gunna býr með Gvendi, gott er spil á hendi, karlinn finnur klárinn sinn, og allt fær góðan endi. (III,2) 310
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.