Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Side 77

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Side 77
Jóhann Sigurjónsson og módernisminn hans öðlast æ sterkari svip af módernískum og existensíalískum hugmynd- um* Ný-rómantík og módernismi Áður en lengra er haldið verður gerð nokkur grein fyrir hugtökunum ný-rómantík og módernismi. Ekki er kostur þess að ræða þessar bókmennta- stefnur til hlítar í greinarkorni. Mun ég því takmarka mig við örfá hug- myndaleg einkenni þeirra. I „Bókmenntafræði“ Menningarsjóðs segir Hannes Pémrsson um ný- rómantísku stefnuna: „I ný-rómantíkinni, sem öðru fremur var vaxin upp úr hugmndaheimi Nietzsches (1844—1900), ræður fegurðarþrá og dul, og er leitazt við að túlka hina innri veröld einstaklingsins, sem flest blæ- brigði hennar“ (73). Hér víkur Hannes að hugmyndalegum kjarna þessarar bókmenntastefnu; dulúð hennar og fegurðardýrkun. Skáld ný-rómantíkur- innar höfnuðu natúralisma og raunhyggju en leituðu þess í stað fegurðar og sannleika í dulkynjuðum veruleik. Þeir upphófu hið dulda, leyndardóms- fulla og yfirskilvitlega. I þeirra augum var veröld draums og hugsjónar hinn sanni raunveruleiki. Rangt væri að segja að einangrun og vonleysi hafi ein- kennt ný-rómantísku skáldin. Það á a.m.k. ekki við Jóhann Sigurjónsson. Fyrstu ljóð hans bera merki lífsþorsta og ídealískrar trúar á ótakmarkaða getu mannsandans. I þeim virðist hann skynja sjálfan sig í samræmi við tilveruna. Náttúran og mannsandinn eru greinar sama meiðs. Samræmis- hugmynd þessi kemur t.d. ljóslega fram í Bárunni frá 1898.3 Þar líkit skáldið lífinu við hið mikla haf og sjálfu sér við báruna smáu. Annað megineinkenni á ný-rómantískum ljóðum Jóhanns er takmarka- laus dýrkun á „ofurmenninu“ sem í krafti hæfileika sinna andlegra eða efnislegra getur risið yfir fjöldann. Kvæði hans um Georg Brandes, sem ort var á dönsku, tekur af öll tvímæli um það: „Jeg saa dig, et Nordlys paa Nathimlens Blaa / i dansende Leg gennem Æterens Bölger. . .“.4 Annað kvæði í svipuðum anda er Víkingarnir' þar sem Jóhann syngur hetju- skapnum lof. j3C;r lifgu á brjóstum þér, blágræni mar, þín brimsollna alda þeim fyrirmynd var, þeir vildu sig eigi undir okið beygja. * Það er ekki fyrr en árið 1910 sem módernisku ljóðin birtast á prenti í Skírni. En Helge Toldberg leiðir að því óyggjandi rök að a. m. k. sum þeirra hafi verið ort hálfum áratug fyrr (Jóhann Sigurjónsson, bls. 161—170). 323
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.