Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Side 84

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Side 84
Tímarit Máls og menningar þeirra er að mínum dómi andstæðan milli ný-rómantíska draumheimsins og raunveruleikans sem skáldið hafði fyrrum reynt að umskapa. Lítum nú á innviði ljóðsins. Fyrri tvö erindin sýna sólina sem umvefur alla lifandi veru hlýju og birtu en hnígur til viðar að kvöldi. Síðari tvö erindin birta mynd næturinnar. I stað hins ljúfa andrúmslofts ríkir dimma og tregi. Tengiliður andstæðunnar er sólarlagið, þegar „kuldinn úr hafinu stígur“. Eins og áður var að vikið byggist kvæðið upp á myndhverfingum. Á líkan hátt og „dauðinn“ í Bikarnum eru „sól“ og „nótt“ persónugerð: Sólin ilmar, faðmar, andar, kastar og hnígur; Kuldinn stígur og Nóttin flýgur, eys, gengur, leitar og elskar. Auk þessara sagnarmyndliverfinga tengjast ýmis hugtök og lýsingarheiti Ijóðtáknunum: Sólin eldur, brand- ur, logar; Sólsetrið blóðug, eldbrunnin, tjöld; Nóttin ~* föl, grátin, myrk- ur. Samþjöppun þessara merkingarhópa um fáein tákn sýnir frábæra mynd- vísi sem veldur sterkum geðhrifum í huga lesandans. Sólin er sem glaður eldur í upphafi. Henni blæðir út í fjörbrotum að kvöldi og umbreytist i myrkur og harm næturinnar. Tortímingunni sem sólsetrið veldur er líkt við „eldbrunnin tjöld" að afloknum eldsvoða. Fjórða og síðasta erindi ljóðsins hljóðar svo: Föl og grátin hún gengur geislanna í blómunum leitar. — Enginn í öllum þeim eilífa geim elskaði sólina heitar. Hér eru táknmið sólar og nætur skýrð. Þau vísa til mannlífsins. Sólin táknar lífshamingju hins blekkta draumlífs. Mynd „geislanna í blómun- um“ er hliðstæða alsælunnar sem ný-rómantíkerinn þóttist hafa fundið í heimi fegurðarinnar. : Skyldleiki þessa ljóðs við Bikarinn er augljós. I Bikarnum táknar „gamalla blóma angan“ hinar glötuðu gleðistundir. I Sólarlagi koma þær fram í líki „geislanna í blómunum“. I báðum ljóðunum hefur „blóm“ samskonar merkingarhlutverki að gegna. Auk þessarar augljósu samkvæmni er heim- ur ljóðanna mjög áþekkur. Bæði eru tregafull áköll skálds út í „merkingar- laust og vonarsnautt tómið“. Hafið er eilíft og stundlegt í senn, síbreytilegt og sífellt. I því samein- ast andrá og eilífð. Því er ekki undarlegt að það verði áleitið myndefni 330
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.