Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Side 86
Tímarit Máls og menningar Fuglar flugu yfir hafið með fögnuði og vængjagný — hurfu út í himinblámann hratt eins og vindlétt ský. „Fuglarnir“ eru skammvinn sæla. Þeir hverfa úr augsýn. Eins kulna eldar hugsjónanna. Veruleikinn eyðir draumórunum. En minning þeirra er eftir og kvelur. Þangið, sem horfði á hópinn, var hnípið allan þann dag, — Bylgjan, sem bar það uppi, var blóðug um sólarlag. í Ijóðinu virðist skáldið vera að túlka ófæru þeirrar leiðar sem ný-rómantík- erarnir reyndu að fara til lífshamingjunnar. En um leið og hann gerir upp við draumóra æskuskeiðsins fellur hann í óblíðan faðm tómhyggjunnar. Niðurstaða hans verður að „Lífið sé einungis örskammt, vonarsnautt augnablik, forleikur dauðans." Þanginu blæðir út í örvæntingarfullri þrá. Svipuð eru örlög sæfar- ans í Odysseifur hinn nýi: Svikult er seiðblátt hafið og siglingin afarlöng. Einn hlustar Ódysseifur á óminnisgyðjunnar söng. Enn er hafið miðlægt tákn. Hér er það ennfremur bakgrunnur fyrir vís- un til hinnar frægu sagnar af Odysseifi og Kalypsó í Odysseifskviðu Hómers. Fjölmargar hættur eru á vegi hins sögulega Odysseifs um hafið. Oftsinnis lá við að hann yrði seið þess og táli að bráð. Svipuð er aðstaða „sæfara“ nú- tímans að áliti Jóhanns. „Sæfarinn" er náttúrlega táknmynd fyrir nútíma- manninn og „hafið“ er þau skilyrði sem hann verður að búa við. Einsemdin markar þetta kvæði líkt og Bikarinn. Orðaval kvæðanna sýn- ir það glögglega: Einn sit ég yfir drykkju... (Bikarinn) Einn hlustar Ódysseifur... (Ódysseifur) í Heimþrá er þangið eitt og yfirgefið. í Sorg er „ég-ið“ eitt andspænis óskapnaðinum. En af mestum þunga túlkar skáldið þó einsemdina í kvæðinu Vorið, sem prentað var í „Reykjavík“ 1912. Drungalegt stef 332
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.