Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 94

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 94
Umsagnir um bækur í VÖRN OG SÓKN Andstætt skáldsögu og leikriti sem vekja upp skynjun fyrir því hvernig tíminn líður jafnframt því sem heimi er lok- ið upp fyrir lesanda (eða áheyranda/ horfanda) er ljóðlistin einatt talin kyrr- stæð og meira í ætt við málverk (og er þá auðvitað ekki átt við söguljóð). Það er öldungis rétt að góðra Ijóða verður varla notið til fulls nema lesa þau hægt og leyfa þeim að verka á hugann sem sam- tíma heild, en samt eru margar ljóða- bækur sem ekki njóta sín nema til hálfs með slíkum lestri, af því að þær eru byggðar sem heild meira í ætt við tónverk en málverk, og þá skiptir máli að skilja sem best hvernig hrynjandi og blær breytist og með hverjum hætti meginþættir eru undnir saman á hverj- um stað í verkinu. Mér hættir til að lesa ljóðabók hratt yfir þegar ég fæ hana fyrst í hendur og höfði þessi fyrsta skynjun til mín fer ég að lesa vandlega einstök ljóð, oftast í tilviljun- arkenndri röð. Það sem oft verður út- undan er að lesa bókina aftur sem heild þegar betri skilningur hefur fengist á einstökum ljóðum. Þessar vangavelt- ur flugu mér í hug þegar ég, eftir að hafa alllengi haft liggjandi hjá mér nýjusm ljóðabók Ólafs Jóhanns Sig- urðssonar1 og lesið þar eitt og eitt 1 Olafur Jóhann Sigurðsson: Virki og vötn. Mál og menning. Reykjavík 1978. 340 kvæði eða fá í einu, tók mig til og las aftur tiltölulega hratt yfir bókina. Eins og er um flestar ljóðabækur er þessi tilbrigði um fá meginstef sem skipa mismunandi mikið rúm í ein- stökum kvæðum og einstökum hlutum bókarinnar en samhljómur þeirra og endanleg áhrif koma því aðeins í ljós að bókin sé lesin sem heild. Stefin í Virkjum og vötnum hafa hljómað áður í verkum Ólafs Jóhanns: yndi náttúrunnar er teflt gegn ógnum tæknialdar, draumi um fagurt líf gegn kvíða og dauða. Þegar heiti bókarinnar er borið saman við heiti tveggja fyrri ljóða- bóka, Að laufferjum og Að brunnum, virðist sýnt að höfundur ætli bók þess- ari víðara hlutverk en hinum tveimur, að bein þátttaka í þjóðlífinu eða hvatn- ing til hennar sé hér jafngildur þáttur fegurðardraumi. Þótt sú þátttaka sé fremur hugsuð sem vörn (sbr. virki) en sókn. Ekki má þó láta sér sjást yfir þann möguleika að sá kraftur sem sótt- ur er til uppsprettulindanna verði mönn- um hvati til sóknar. Það er auðvitað mál að ekki er hægt að skipa einstökum kvæðum bókarinnar í flokka sem ann- aðhvort virkis- eða vatnakvæðum, held- ur fléttast þessir þættir saman í þeim flestum, þótt annað ríki einatt yfir hinu. Virki og vötn skiptast í þrjá hluta, og er miðhlutinn skemmstur en sá síð- asti langlengstur. Fyrsti þátmrinn er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.