Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Blaðsíða 113
tónninn er gefinn til kynna á fyrstu síðunum: „Sólin er varla til á himnin- um . . . Slabbið á götunum er grátt og bifreiðarnar forugar. Skítugum snjón- um hefur verið rutt uppá garigstéttirn- ar. Þar liggur hann í görðum sem tor- veldar fótgangandi að komast leiðar sinnar“; og: Gunnar Hansson endur- tekur: „Einn lepur upp það sem nið- ur af öðrum gengur“ (10—11). Sjálf atburðarásin gerist á nokkrum dögum, yfir eina helgi og fram í næstu viku að viðbættri lýsingu á heimkomu Gunnars frá Freeport nokkrum vikum eða mánuðum síðar. I raun og veru spannar þó sagan mestalla ævi Gunnars og lesandinn fær vitneskju um ýmis- legt sem á daga hans hefur drifið sem kannski er þó „ekkert sérstakt". Maður- inn er fæddur inn í velmegandi fjöl- skyldu og vel það. Faðir hans „er trún- aðarmaður virðulegustu sjóða heims- ins. Það er Hans Gunnarsson himself sem þrýstir á þessar pólitísku rottur hér heima þegar verið er að undirbúa hina fáránlegu orkusölusamninga við erlend glæpafyrirtæki, öðru nafni fjölþjóða- fyrirtæki" (286), svo notuð séu orð móður Gunnars. Og: „Hann vasast með einar tíu, fimmtán húseignir í Reykja- vík, hótel á Spáni, blokk í Kaupmanna- höfn, stigagáng í New York og mis- stóra parta í einum tutmgu íslenskum fyrirtækjum, það er allt frá sælgætis- gerð upp í flugfélag" (286). Þessi mað- ur er skepna að dómi sonarins (287) og víst er um það að Hans Gunnarsson virðist að einhverju leyti haga sér þann- ig að hann verðskuldi slíka nafngift. Einna átakanlegast birtist þetta í sam- bandi við það vald sem hann hefur yf- ir konu sinni og hvernig hann beitir því. Hún hafði einhvern tíma látið sér detta í hug að skilja við hann: „Hann Umsagnir um bcekur sagðist þá mundu láta flytja mig á Klepp. Og hann gerði mér ljóst að Solla yrði dæmd af mér, hann ætti ágæta vini í réttarkerfinu . . . En mér þótti variegra að halda mig á mottunni, svo ég endaði ekki froðufellandi í spennitreyju inni á Kleppi“ (287). Móðir Gunnars Hanssonar er ein á- hugaverðasta persóna sögunnar. Höfundi tekst að vekja samúð lesanda með henni í fáum en skýrum dráttum. Samúðin helgast ekki endilega af því sem við fáum að vita um hana er hún leysir ofurlítið frá skjóðunni í símtali við Gunnar son sinn (29. kafli), heldur ekki síður af því að höfundi hefur tekist að stilla saman flest ef ekki allt sem varð- ar lýsingu þessarar konu, og öllu er þar í hóf stillt eins og vera ber. Oðrum áberandi persónum bókar- innar eru að því mér virðist gerð góð skil. Sumir hafa jafnvel ætlað Olafi Hauki það að hann hafi á lítt duiinn hátt smalað saman ýmsu fóiki úr sam- tíð vorri og ráðskast með það í bók sinni. Einhvern tíma hlýddi undirritað- ur á viðtal, gott ef ekki í sjónvarpinu, sem minnir töiuvert á eftirfarandi: „Og Brandur byrjar þegar í stað frásögnina af því þegar hann gekk á kvikmynda- háskólann. — Því það var kvikmyndaTwÆo'/f Gunni, segir hann, ekkert skítlegt nám- skeið hjá Molbúum! Einn fremsti kvik- myndaháskóli í heimi, veism það! Gunnar segist hafa sannfrétt að skól- inn hafi verið góður. — Góður! ýlir í Brandi. Góður er ekki orðið, hann var frábær! Við hliðina á manni sám strák- ar sem voru ekkert sérstakt þá, en átm samt eftir að bylta kvikmyndinni!" (77). A dögunum mátti sjá einhvers staðar á prenti að maður nokkur kvart- aði undan því að Olafur Haukur hefði 359
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.