Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 118

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 118
Tímarit Máls og menningar þættur verður niðurröðun eða „klipp- ing“ að vera hagleg, og auðvitað þeim mun haglegri sem hlutföll ofangreindra hlutfalla eru ójafnari. Auðvitað getum við öll skotið okkur á endanum á bak við að allt sé smekksatriði en af því að þeim sem dæma verk annarra er skylt að hafa nokkra skoðun þá finnst mér að höfundur hefði hér getað fágað meir. Ekki síst vegna þess að margt er x þessari bók vel gert og í ætt við hóf- semi, t.d. margt í samtölum persóna og lýsingum eða kynningum á aðstæðum eða persónum. Eg vona að mér verði fyrirgefið þó ég lengi ekki þessi skrif með dæmum þar um. Höfundur bregður upp svipmyndum úr lífi fólks sem Anna Dóra umgengst og einna fyrirferðarmest er lýsingin á saumaklúbbnum sem um leið er afmæl- isveisla Onnu Dóru. Hugmyndin er ágæt: að stefna saman á þennan hátt vinkonum söguhetjunnar enda tekur lýsingin yfir tæpar þrjátíu síður. Les- andinn fær að vita um ýmis vandamál sem opinberast í þessu kenndiríi kvenn- anna en ekki er ég fær um að meta hvort lýsing höfundar er dæmigerð saumaklúbbslýsing — eða sérstæð, sem undirstrikar þó um leið hið dæmigerða. Og ekki hef ég fundið húmorinn í lýs- ingunni sem ýmsir vilja meina að sé þar eða tragíkómíkina enda á höfundur vafalaust eftir að bæta mér það á öðr- um vettvangi. Miklu áhrifaríkari finnst mér lýsingin á eldra fólkinu í fjöi- skyldu Onnu Dóru: Stefáni, sögðum föður Guðmundar, bróður hans Dóra og konu hans Gerði. Myndin sem brugðið er upp af Gesti keilu er líka til muna heilsteyptari en sú af konunum í saumaklúbbnum enda þar við eina persónu að fást og í fram- haldi af því mætti kannski hnýta við nokkrum orðum um Fanneyju. Þó hún sé greinilega að sumu leyti málpípa höf- undar og prédiki oft á „óheppilegum" stöðum þá tekst höfundi dável upp í lýsingu hennar að sumu öðru leyti svo að lítt ber á. Fanney er augljóslega í aðra röndina svolítið ábyrgðarlaus, hef- ur gaman af að „sprella" svolítið í nýju umhverfi — ekki síst þar sem vottar fyrir því að fólk líti upp til hennar. Það kann líka að vera að Anna Dóra átti sig um síðir á þessu og því jafn- framt að líklega sé Fanney ekki eins „sterk" er á reynir: — Við segjum bara að við höfum skroppið upp á Hérað í gær og gist hjá Tótu vinkonu minni. Mamma hennar á hótelið. — Af hverju ekki að segja sann- leikann? spurði Anna Dóra undr- andi og leit á hana. Eg hélt að við hefðum engu að leyna?" (143). og: — Ætlarðu ekki að kyssa mig bless? spurði Anna Dóra. Osjálf- rátt leit Fanney út undan sér. Síðan brosti hún og kyssti Onnu Dóru á vángann (170). Þetta kann að hafa sín áhrif á það að Anna Dóra fylgir Fanneyju ekki suður, — en hvað um það, óþarfar finnst mér ábendingar á borð við. En hvað sem því leið átti hún þarna heima og hún þekkti sitt heima- fólk (170). Mestu varðar auðvitað að þegar við kveðjum Onnu Dóru á leið heim til Seyðisfjarðar þá vitum við að hún kann 364
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.