Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Síða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Síða 126
Tímarit Aíáls og menningar harSar kröfur um orðaval. Textínn ætti ekki að skilja eftir neinar efasemdir um það að engin vinna fer fram án þess að höfuðið eigi hlut að máli. Undir lok þessa kafla eru bæði firr- ing og hlutgerving komnar til skjal- anna, þótt hvorug sé nefnd á nafn í textanum. Þessi umfjöllun er gagnleg þótt stutt sé. Eg mun ekki gera ítarlegar athuga- semdir við kaflann um ríkið. Einu þýð- ingaratriði vil ég þó andmæla. A bls. 169 er sagt að persónuleg samskipti falli undir hugtakið fjölmiðlun. Þetta er ekki hægt að fallast á og reyndar er orðanotkun ekki í samræmi við frum- textann. Þar er að finna orðið „kom- munikatiorí‘ sem hér ber fortakalaust að þýða með boðskipti. Og þar með væri okkur blessunarlega forðað frá nýyrð- inu „fjöldafjölmiðlun“. í kaflanum um ríkið og valdið er m. a. vikið að stéttaflokkun í hefðbundn- um marxískum anda. (bls. 186). Þar er rætt um tvær stórar stéttir: þá „sem eiga framleiðslutækin" og hina „sem ekkert eiga nema sitt vinnuafl". Þessi óvægna framsetning er ekki fallin sem skyldi til þess að hjálpa ungum lesanda að skilja og greina félagslegt umhverfi sitt. Að öðru leyti er umfjöllunin yfir- veguð í þessum vandasama kafla. Hér læt ég staðar numið við athuga- semdir, þótt ekki séu tæmd öll um- hugsunarefni sem kvikna við lestur þess- arar bókar. Ég gat þess fyrr að Auður Styrkárs- dóttir hefur unnið þýðingarstarf sitt með sóma. Ég vil ítreka það. Hún hef- ur skilað í hendur framhaldsskólafólks nýstárlegri og gagnlegri bók. Joachim Israel er maður umdeildur í heimalöndum sínum, og hefur ekki setið á friðarstóli svo lengi sem ég man. Hann fer ekki troðnar slóðir við að kynna félagsfræði út fyrir sérfræðinga- hóp, og stingur óneitanlega töluvert í stúf við starfsbræður sína, sem þó eru mislit hjörð. Þegar ég sé bókina Sam- félagið meðal annarra inngangsrita um félagsfræði, flýgur mér í hug ævintýri H. C. Andersens um ljóta andarungann. Rit sem vitnað er til: BERGER, P. L. (1968): Inngangur að félagsfræði. Mál og menning, Reykjavík. BERGER. P. L. (1969): The Sacred Canopy. Anchor Books, Double- day & Company, Garden City. BERGER, P. L. og T. LUCKMANN (1967): The Social Construction of Reality. Anchor Books, Double- day & Company, Garden City. ISRAEL, J. (1972): Om konsten att lyfta sig sjálv i háret och behálla barnet i badvattnet. Rabén & Sjö- gren, Stokkhólmi. ISRAEL, J. (1973): Sociologisk grund- bog I. Gyldendal, Kaupmannahöfn. MARX, K. og ENGELS, F. (1968): The German Ideology. Progress Publishers, Moskvu. MYRDAL, G. (1968): Objectivity in Social Research. Gerald Duckworth & Co., London. YEARBOOK OF NORDIC STATIS- TICS 1977 (1978): Norðurlanda- ráð, Stokkhólmi. ÞORBJÖRN BRODDASON og KRISTINN KARLSSON (1978): Könnun á jafnréttismálum í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi og Neskaupstað. Fjölritað við Há- skóla Islands. Þorbjörn Broddason. 372
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.