Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 127

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 127
Umsagnir um bcekur Um lenínismann í Tímariti Máls og menningar nr. 3—4 1977 og nr. 1 1978 birtist grein, sem bar heitið „Lenínisminn og verkalýðshreyfing vesturlanda“ og var eftir mann að nafni P. Mattick. Ég skrifaði s.l. haust ítarlegt svar við þessari grein. Þótt svargreinin væri mun styttri en grein Matticks sá TMM sér því miður ekki fært að birta svo langa grein. í þessu svari sem hér birtist verð ég að takmarka mjög alla umfjöllun um grein Matticks. Þau atriði sem ég get tekið fyrir eru fá og ég verð því miður að leggja höfuðáhersluna á að benda á augljósar veilur í málflutningi Matticks, en get lítið fjallað sjálfstætt um þau málefni sem Mattick tekur fyrir. Af því hefði þó ekki veitt. Það eru ekki eingöngu einstaka fullyrðingar í greininni sem eru vafasamar, sjálf uppbygging greinarinnar og meðhöndlun á efninu eru vitnisburðir um þá mótsagnafullu yfirborðsþekkingu sem einkennir skrif Matticks. I grein sinni fjallar Mattick í einni bendu um flokkskenningu Lenins, deilur innan rússneska sósíaldemó- krataflokksins fyrir byltinguna, byltiguna 1917, nýlendubyltinguna, 3ja Alþjóða- sambandið, byltinguna í V.-Evrópu o. fl. Ollu er blandað saman í einn graut. Ekkert er tekið kerfisbundið fyrir. Það er vaðið úr einu í annað án þess að lesandanum sé gefið tækifæri til þess að átta sig á samhenginu. Þegar einstök efnisatriði greinarinnar eru athuguð nánar koma í ljós hinir merki- legustu hlutir. Athugum t. d. eftirfarandi tilvitnun í grein Matticks: „Hlutlægt séð var þó sem fyrr um tvíkost að ræða: annaðhvort frjálslyndan kapítalisma(!), eða valdsmannlegan ríkiskapítalisma, þar sem sérstakar aðstæður Rússlands, mótsögnin milli hagsmuna bænda og verkamanna og alls þorra sveitaalþýðunnar gerðu það að verkum að sérhverri lýðræðislegri stjórn fylgdi hætta á þróun í átt til kapítalisma"! Fvrst gat ég ekki séð annað en að þarna væri Mattick að fullyrða að eini mögu- leikinn fyrir rússnesku byltinguna árið 1921 hafi verið kapítalismi, vegna þess að annars hefði verið stór hætta á þróun til kapítalisma! Venjulegur skilningur á orð- unum styður þessa túlkun. Eftir ábendingu frá einum af þýðendum greinarinnar reyndi ég næst að fá eitthvert vit út úr þessari tilvitnun með því að gera greinar- mun á kapítalisma, ríkiskapítalisma og frjálslyndum kapítalisma. Með þessu móti komst ég ekki mikið lengra. Hvað á Mattick við með frjálslyndum kapítalisma? Eitthvað annað en kapítalisma þar sem lýðræðislegt stjórnarfar ríkir? Það hlýtur að vera, því í seinni hluta tilvitnunarinnar bendir Mattick á að lýðræðisleg stjórn hafi verið hlutlægt séð ómöguleg. Hvað sem öllum mögulegum og ómögulegum túlkunarmöguleikum á þessari til- vitnun líður er sjálf hugmyndin að tala um frjálslyndan kapítalisma í augum marx- ista afkáraleg. Orðið frjálslyndur táknar ákveðna hugmyndafræði, eða pólitíska stefnu. Einstaklingar, ríkisstjórnir og pólitískir flokkar geta verið frjálslyndir og reynt að hafa áhrif á skipulag efnahagslífsins í samræmi við þessa stefnu. Kapítal- isminn getur aftur á móti ekki verið frjálslyndur, jafnvel þótt allir atvinnurekendur væru frjálslyndir. 373
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.