Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 44
Tímarit Mdls og menningar askan) og í Seara do vento (Vindakur). Hjá Manuel er nýraunsæið gætt mannlegri hlýju og dapurleika í ætt við þann allsherjarsöknuð sem er hvarvetna og hvergi og getur gripið mann án þess hann viti af hverju hann stafar, og síðan hverfur hann án þess honum sé fullnægt með einhverju ákveðnu. Fyrir bragðið verða sögurnar aðlaðandi, þótt lesandinn verði fljótt mettur, kannski vegna hinna ljóðrænu eiginleika sem drepa efninu ekki á dreif líkt og í ljóðagerð heldur auka tilfinningasemina í hinu lausa máli. Svo er enginn fær um að lesa ljóð í langan tíma, fegurðin þreytir og mettar, en sögunum ber ekki að metta fyrr en þeim er lokið og þá í huga lesandans. Sögur Manuel óma miklu lengur í huganum en lesturinn endist með augun- um, þær óma jafnvel eftir að efni þeirra hefur gleymst. Þekktasti skáldsagnahöfundur í Portúgal, sem nú er á lífi, er Fernando Namora, fæddur 1919. Hann er læknir og ljóðskáld og smásagnahöfundur, vaxinn úr nýraunsæinu sem nú er að syngja sitt síðasta. Því eftir að einræðið leið undir lok í mynd Salazars virðist þjóðin og listamennirnir hafa meiri þörf fyrir flug en raunsæi. Stefnunnar nýtur best hjá Namora í skáldsögunni sem gerði hann frægan Fogo na noite escura (Eldur á dimmri nótt) sem fjallar um líf námsmanna í háskólaborginni Coimbra og hefur eymd Salazar- stefnunnar að undirtóni. Brátt hófst Namora upp úr hinu hreina raunsæi og þá í líklega bestu skáldsögu sinni Domingo a tarde (Síðdegis á sunnudegi). I verkinu eru hin persónulegu vandamál ekki einvörðungu blöð á jurt sem vex við ákveðnar félagslegar aðstæður heldur sprottin að innan, frá lund- inni, skapgerðinni, hinum geðrænu erfðum mannsins frá þjóðarsálinni. Namora tekst að gera manninn að næstum fjölbreyttu safni sem varðveitir sam- og ósamstæð listaverk á veggjunum, í kjöllurum, hornum og skúma- skotum. En höfundurinn leyfir sér aðeins að renna grun í það, svo ótrúr er hann sannfæringu nýraunsæisins, en hann skipuleggur frásöguna eftir sett- um reglum og hleypir engu að eða á stökk nema því sem hann heldur að kunni að auka „skilning og samræmi" verksins. Listin er að þessu leyti órafjarri óhemjuskap lífsins sem lætur engar reglur fylgja athöfn sinni nema þær sem undirvitundinni stjórna. Skáldsögur sem fjölluðu um æskuár bárust helst frá hendi skálda sem stóðu að útgáfu tímaritsins Návist. Eftir það rekumst við hvarvetna á æskuna í skáldverkum, einkum þó í bókum um æsku og þroskaár pilta. Einhverra hluta vegna er piltum gefinn meiri gaumur í listum en æsku telpna, í sögum fullorðinna karlrithöfunda, þótt sægur sé til af stelpum í unglingabókum og verkum „bráðþroska“ skáldkvenna, en þá sem verslun- arvara fremur en list. Kannski er ástæðan fyrir þessu sú að karlrithöfundar finna glöggt fyrir konunni í sér óðar en þeir fara að reskjast, en telpan í eðli þeirra er annað hvort ekki til, vegna þess að þeir eru ekki „bráðþroska" sem 514
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.