Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 37
„Tíminn “ í listaverkinu ins. Sá tími getur verið heillandi, ef hann er afmarkaður í ljóði, en hann er hvimleiður sem tímaskekkja ef honum er þröngvað upp á veruleikann, dag- legt líf og viðhorf manns og þjóðar til veruleikans. Flestir þættir í daglegu lífi okkar eru mótaðir af þessari tímaskekkju, sem gerir það að verkum að það fær yfir sig blæ bjagaðs og lélegs listaverks sem einhver hefur klúðrað af því að tímaskyn hans er ekki öruggt. Við erum aftur á móti mikið fyrir ljósa liti og bjarta, sem minna á andleg eða ljóðræn einkennni „endalausra“ sumarnátta. Það er vegna hinnar ytri birtu og stöðu landsins á jarðarkringlunni að bæði litaskyn og tímaskyn okkar Islendinga er brenglað, séð frá sjónarhóli sígildra evrópskra mennta. Osjálfrátt skipta listamenn verkum sínum í form og liti eftir því hvernig þeir skynja tímann. Línurnar á mynd nr. 1 og 2 eru jafnar að lengd, en hreyfingin í þeim er ólík. Þess vegna sýnist auganu að línan á mynd nr. 1 sé bæði styttri og „órólegri“ en línan á mynd nr. 2. Nr. 2 I grófum dráttum er myndlistin byggð á margvíslegum samleik þessara tveggja lína og áhrifanna frá þeim. Að sjálfsögðu eru fleiri litir en hinn svarti litur línanna hafðir með í leiknum. Og þá ber að gæta þess að augað er lengur að fara eftir línunni á mynd nr. 1 en þeirri sem er á mynd nr. 2. Hraðinn eða „tíminn“ fer einnig dálítið eftir því hvernig línurnar eru á lit- inn. Hraðinn eða „tíminn“ í rauðri línu er ekki sá sami og í grænni. Það skiptir samt engu máli hvernig þær eru á litinn, augað fer alltaf hraðar eftir mynd nr. 2 en mynd nr. 1, hvort sem báðar línurnar kunni að vera í sama lit eða hvor í sínum. Þótt skáldverk og málverk séu ólík á einn hátt, þá eru þau lík á annan. Meginmunurinn felst í því að málverk er mynd fyrir augað en skáldverkið veitir innri sýn handan við ótal sýnir og hulur. En sömu lögmál ríkja í skáldverki eða ritverki og öðrum listaverkum hvað innsta tímann áhrærir. Gerð sérhvers listaverks verður að lúta í megindráttum eiginleikum áður nefndra tveggja lína. Við skulum hugsa okkur að mynd nr. 3 sé söguþráður í einhverju skáld- 163
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.