Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Qupperneq 48

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Qupperneq 48
Tímarit Máls og menningar manna á Islandi, sjálfir eiga þeir fyrir höndum að verða embættismenn, menntun þeirra er forréttindi og lykill að meiri forréttindum. Ef þeim hef- ur fundist heima í latínuskólanum á Bessastöðum að þeir væru blómi ís- lenskrar æsku og miklar vonir væru bundnar við þá, er veruleikinn í Kaup- mannahöfn áfall. I Höfn eru þeir í stöðugum peningavandræðum, þeir eru fátækir, fáfróðir nýlendubúar sem litið er niður á. Sama viðhorf höfðu Danir haft til norsku stúdentanna og höfðu til færeysku stúdentanna sem líka voru nýlendubúar. Fáfræðin og fordómarnir gagnvart landi og þjóð hafa sært íslensku stúd- entana og þeir bregðast misjafnlega við. Nanna Olafsdóttir segir um Dana- hatur Baldvins Einarssonar: „Sjálfur á hann hálfdanskan son, enda segir hann í bréfi að sér sé hálfilla við hið danska í honum, sé hræddur um að það spilli hinu íslenzka . . . Skrif Baldvins prentuð og óprentuð eru full af dæmum um að þjóðarmetnaður hans var eins og opin kvika fyrir hverju smáatriði sem snerti land og þjóð.“!0 Menn geta brugðist við fjandsamlegu umhverfi með því að þjappa sér saman, halda sig í sínum hóp. Hópkenndin, það hve háðir stúdentarnir eru hver öðrum, kemur m.a. fram í „Ur Bréfi frá Islandi, dagsettu 30ta jan. 1835“.11 Þar segir: Ekki er því að leyna, að mér þótti súrt í brotið, er þið snéruð allir heim frá mér, og hvurfuð inní hina fögru borg, enn við fórum að losa festar og segl, og koma framstafni í norður. Mér rann fyrst í hug, hvað það væri bágt að geta aldrei sjest so margir saman, talast við um það, sem okkur öllum þætti umvarðandi, og skemmt okkur hvur með öðrum, einsog við höfðum vanist um hríð . . . Stundum flaug mér líka í hug, að ég væri nú að kveðja veröldina og allar hennar glaðværðir, og lá við það kæmi inn hjá mér nokkrum kvíða. Nýir stúdentar koma, sumir eru iðnir og vinnusamir, aðrir drekka sig í hel, flýja heim undan skuldunum, drekkja sér í síkjum Kaupmannahafnar. Enn aðrir ílendast. Flestir fara heim að námi loknu eins og sá sem skrifar í Fjölni, sá sem horfði með söknuði á eftir félögum sínum. Enn er morgunn í Kaupmannahöfn og lítill hópur íslenskra stráka með buxurnar gyrtar ofan í ullarsokkana gengur upp í borgina. Skyldi þetta hafa verið einhvern veginn svona? Kannski - kannski ekki. Eg hef tínt saman brot, héðan og þaðan, um Kaupmannahöfn Jónasar Hall- grímssonar og búið til eins konar mynd. Sú mynd er hvorki sannari né lognari en skáldskapur yfirleitt. Og hvað er eiginlega verið að fara með þessu? A þessi (tilbúni) „sögulegi bakgrunnur“ að segja okkur eitthvað um 174
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.