Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Page 52

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Page 52
Tímarit Máls og menningar henni bjó. Menn fóru þá að gefa gaum að sérkennum og sérstöðu lands síns og þjóðar og „Þá var auk annars farið að taka eptir því, hvílíkan fjársjóð ættjarðarástin á, þar sem eru umliðnu tímarnir. Bóknámsmennirnir tóku sig nú til, að safna sem vandlegast öllum menjum hinna fornu tímanna, og varðveita þær eins og þjóðdírindi. “(11-12) Ahuganum á söfnun þjóðsagna, þjóðkvæða og ævintýra er síðan lýst og umræðan aftur tengd við Eggert glóa. Það er ljóst að Jónas, sem hér stýrir penna, telur rímurnar ekki til bók- menntaarfs eða jákvæðrar alþýðumenningar heldur skoðar hann þær sem beinar nútíma- og afþreyingarbókmenntir. Rímurnar voru fluttar munn- lega fyrir áheyrendur og þess vegná urðu þær að byggja upp hraða at- burðarás og hafa skemmtigildi. Oll gagnrýni Jónasar gerir ráð fyrir yfirveg- uðum lestri textans og málfarsgagnrýni hans gengur út frá því að málið sé hlutgert, þ.e. að merking orðanna felist að hluta í sjálfri orðmyndinni og formi hennar.14 Tímaritin voru nýr bókmenntavettvangur á Islandi og með þeim opnuð- ust nýir möguleikar. Ritdómur Jónasar sýnir að tími var kominn til að kveðja munnlegan flutning og félagslega neyslu bókmennta og byrja að lesa ljóð í hljóði og njóta þeirra í einrúmi. Sagt hefur verið að rómantíkin hafi verið tími hinna miklu „föður- morða“ í bókmenntunum, aldrei fyrr (en oft síðar) hafi kynslóð ungra manna verið svo í mun að bera af sér alla hefð og rætur í næsta tímabili á undan. „Morðárás" Jónasar Hallgrímssonar var ekki beint gegn Sigurði Breiðfjörð (sem var níu árum eldri) persónulega. Sá „faðir“ sem Jónas vill drepa er rímnaskáldskapurinn. Það eru nýjar hugmyndir um það hvað skuli tekið gilt sem veruleiki sem Jónas setur fram í ritdómnum og þörf er á nýrri fagurfræði til að tjá þessa lífssýn. Þjóðernisstefnan Ernest Gellner hefur sett fram kenningar um upptök fyrirbærisins þjóðern- isstefnu. Þjóðernisstefna er að hans mati „fölsk hugmyndafræði". Með iðn- byltingu og valdatöku borgarastéttar myndaðist þörf fyrir menntað vinnu- afl sem ekki var átthagabundið heldur hreyfanlegt. Það varð að stofna skóla, miðstýra, samræma og það var ekki hægt nema þjóðar- og ríkismörk féllu saman.15 Þjóðernisstefnan verður til af því að efnahagsþróunin skapar þörf fyrir hana. í ritgerðinni „Að ferðast burt til að koma heim“16 rekur Turið Sigurðardóttir Joensen kenningar Gellners sem að hluta til skýra til- urð færeyskrar þjóðernisstefnu. Um leið hrekkur efnahagslegt líkan Gelln- 178 i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.