Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Qupperneq 75

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Qupperneq 75
Ordin og efinn gefa þeim nýtt viðmið. Eftir þau varð svo margt sem skrifað hafði verið ár- in á undan einfaldlega hallærislegt. Svona var ekki hægt að skrifa Iengur á íslensku, ef höfundar vildu láta taka sig alvarlega. A fjórða áratugnum líta dagsins ljós allnokkrar skáldsögur og smásögur sem voru miklu betri en flest það sem skrifað var á þriðja áratugnum. Þarna er komið að öðru atriði sem ég held að þeir sem skrifa bókmenntasögu geti ekki komist hjá, og það er gildismat, þar með talið bókmenntalegt mat (þótt þeir eigi auðvitað að færa rök fyrir því). Þegar sagt er að verk einsog Gresjur guðdómsins eftir Jóhann Pétursson, Ástarsaga eftir Steinar Sigurjónsson, Horft á hjarnið eftir Jóhannes Helga og Gangrimlahjólið eftir Loft Guðmundsson hafi öll ráðist að rótum raun- sæishefðarinnar (einsog Ástráður gerir, bls. 277) verður líka að svara spurningunni um hvort verkin hafi verið vel heppnuð, merkileg bók- menntaverk. Bókmenntasögulega stöðu þeirra verður einnig að meta í ljósi þess. Þótt gallarnir á Bréfi til Láru og Vefaranum mikla hafi verið stórir í sniðum einsog allt annað við þessi verk, ná þau sums staðar slíkri bók- menntalegri snilld að þau marka áfanga í bókmenntasögunni, færa íslenskar lausamálsbókmenntir á nýtt og hærra plan með dirfsku sinni, stílþrótti, lík- ingamáli og heimssýn. Eftir þau var veröldin einsog svið, þar sem allt var í haginn búið fyrir mikinn saungleik. Nokkur andsvör Eg hef viljað nota þetta tækifæri til að gera grein fyrir afstöðu minni til bókmenntasögu og bókmenntasöguritunar. Heiðarleikans vegna vil ég ekki skilja svo við grein Astráðs að gera ekki nokkrar athugasemdir við fram- setningu hans. Tónn hans er frá upphafi einkennilega yfirlætislegur (enda segir að ég hafi valið verki mínu titil „af nokkurri dirfsku", ÁE bls. 274), án þess að ljóst sé hvaða innistæða er fyrir því. Þannig segir Ástráður á einum stað um bók mína: „,,Nútímabókmenntir“ á vœntanlega að skilja hér í merkingunni „nútímasagnagerð““ (bls. 312, mín skál.). I inngangskafla bókar minnar stendur: „Hér verður fjallað um skáldskap í lausu máli árin 1918-1930.“ (LL bls. 8). Lesandinn er ekki látinn velkjast í neinum vafa um það, þótt Astráður gefi annað í skyn. Þegar þessi tónn verður hvað kennaralegastur verður hann sem betur fer líka svolítið broslegur: Astráður segir mig á einum stað vitna í „þekkta rit- gerð“ eftir Júrgen Habermas, en telur sjálfur vænlegra að „athuga raun- verulegt framlag hans til þessarar umræðu“ (bls. 282). Rökstyður hann þó ekki með neinum hætti að framlagið í þessari tilteknu ritgerð sé óraunveru- legt. Síðan fylgir endursögn á gagnrýni Habermas á Díalektík upplýsingar- 201
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.