Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Page 78
Tímarit Máls og menningar
bragðdauf þegar hún neitar sér um það sem mörg bókmenntaverk hafa í
svo ríkum mæli: Sterk orð, og dirfsku.
1. Halldór K. Laxness: Vefarinn miklifrá Kasmír, Rvík 1927, bls. 188.
2. sbr. Arni Sigurjónsson: Laxness og þjóðlífið, Rvík 1986, bls. 16.
3. Þessar tölur lét mér í té Arni Sigurjónsson sem hefur tekið þær saman eftir
ýmsum heimildum.
4. Rabelais: Oevres completes, París 1973 (Seuil), bls. 732.
5. Gustave Flaubert: Madame Bovary, París 1986 (Flammarion), bls. 259.
6. Knut Hamsun: Sultur, Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi, Reykjavík 1940,
bls. 68.
7. sjá grein mína: „Ottó Weininger og Vínarborg um aldamótin 1900 - Hugleið-
ing um módernisma", TMM 3/1985.
8. Sveinn Skorri Höskuldsson: „Gegn straumi aldar“, TMM 4/1988, bls. 403.
9. M.I. Steblin-Kamenskij: Heimur íslendingasagna, Helgi Haraldsson þýddi,
Reykjavík 1981, bls. 70.
10. sbr. Matthías Viðar Sæmundsson: „Myndir á sandi“, TMM 3/1988.
11. Margt sýndist mér raunar hæpið í þeirri endursögn, svo sem að þýða hugtakið
Vernunftmoment með „skynsemisaugnablik". Nær væri að tala um skynsemis-
þáttinn, sbr. einmitt J. Habermas: Der philosophische Diskurs der Modeme,
Frankfurt 1985, bls. 117. Ekki skil ég heldur það orðalag að Habermas telji að í
viðhorfi Adorno felist „uppgjöf gagnvart skynseminni" (bls. 284). Gafst gamli
maðurinn upp fyrir skynseminni? Eins finnst mér samstilling Ástráðs á Adorno
og Derrida varðandi móderníska list (bls. 285) æði vafasöm, þótt sumt megi
finna líkt í hugsun þeirra (einsog Habermas bendir á í sama riti, bls. 219 og
áfram). Adorno taldi einmitt ekki að merkingarandóf módernismans stjakaði
„sjálfinu úr hinni sjálfgefnu miðlægu stöðu sem er upphaf og endastöð boð-
skipta og merkingar“, einsog ÁE segir þarna. Hann taldi þvert á móti að mód-
ernísk listaverk sýndu með raunsæjustum, þ.e. sönnustum hætti þá rúst, sem
mannleg hugvera (eða sjálf) er orðin á öld vélrænnar skynsemi. Og einmitt í því
fælist gagnrýni þeirra, þau varðveittu á grundvelli neikvæðisins óorðanlega
draumsýn um heilsteypt sjálf.
12. eftir Peter Hallberg: Den store vávaren, Stockholm 1954, bls. 256. Grein Hall-
dórs er prentuð í Reisuhókarkorni, Rvík 1950.
204