Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Page 94

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Page 94
Tímarit Máls og menningar og spurði hvað væri. „Það veit trúa mín“, svaraði hún, „það er nátthagi minn.“ - Og hvaða mjúka og slétta hvilft er þetta í miðju hans? - „Það eru brunnhús mín.“ - Og hvað er hér aftast inni girt? „Það er lúðurþeytarinn sem gætir þeirra.“) Síðan segir frá því hvernig þau dytta nánar að aktygjunum: Tantost sor lui sa main remet ... Tant qu’el l’a par lo vit saisi, Et demande: „Que est ici, Daviet, si roide et dur, Que bien devroit percer .1. mur? - Dame“ , fait il, „c’est mes polains." ... Les .II. coillons taste et remue: “Sire“, demande, „Daviet, Que est or ce, en ce sachet?“ Fait ele, „sont ce .II. luisiaus?" Daviz fu de respondre isniaus: “Dame, ce sont dui mareschal Qui ont á garder mon cheval (Recueil V, 29-30). (Þá lagði hún hönd á hann ... og greip um liminn og spurði: „Hvað er þetta, svo hart og stinnt að gæti brotið múr?“ „Frú“, sagði hann, „þetta er foli minn.“ Hún snerti hreðjar hans og lyfti létt undir: „Herra Davíð,“ spurði hún, „hvað geymum vér í þessum sekk? Eru þetta knettir tveir?“ Davíð svar- aði að bragði: „Frú mín, þetta eru hestasveinarnir sem gæta folans." ) Aðrar líkingar í samræðislýsingum Bósa sögu eiga sér einnig hliðstæður í frönskum gamansögum. Reður er þar oft nefndur aðalsmaður. Bósa saga hefur jarl?b Samjöfnuður við mat og drykk er þar einnig algengur og nægir mér að benda á þessi ummæli í Bósa sögu: „Mun ekki það mega vera að folinn þinn hafi drukkið meira en honum hefir gott gjört og hafi hann ælt upp meira en hann hefir drukkið?" (Bósa saga, 41, 50). Eins og í Sigurðar sögu turnara er efnið sniðið að ævintýri. Aðeins orð- bragðið er fengið að láni. Ekki verður þó vart við niðrun kvenna. Þvert á móti eru þær hjálparmenn Bósa; hans bíður engin refsing. Hlutverk eigin- mannsins þekkist ekki í sögunni. Ég vék að því hérna að framan að undarlegt væri að ekki væru til fleiri þýddar gamansögur af þessu tagi frá miðöldum. Nú mætti einnig spyrja hvernig stendur á því að unnið er úr efninu, tekið það sem henta þykir, en 220
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.