Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 99
Hugleiðingar um horfna bókmenntagrein
23 Rowing Chants and the Origins of Dróttkvæðr Háttr. Saga-Book XXI (1984-
1985), 192.
24 Sjá bók hans, Skáldasögur (Reykjavík 1961) og greinina Fornskáld í ástarraun-
um. Theodore M. Andersson svarað, Mælt mál ogforn fræði (Reykjavík 1987),
150-175.
25 Fyrri hluti vísunnar er auðskilinn: svip-Njörður er mannkenning. Taka má
saman seinni hluta vísunnar svo: Munat (þ. e. mun ekki) vansverðað verða ef
yrði umgerð jarðarmens að því sverði. Eg em verðr þriggja sverða. jarðarmen
er ormur, en sum ormsheiti voru einnig sverðsheiti, umgerð jarðarmens er
sverðslíður.
26 Sjá grein mína, Ungr vask harðr í tungu, Davíðsdiktur sendur Davíð Erlings-
syni fimmtugum (Reykjavík 1986), 54-55.
27 Gott sýnishorn um íslenskt orðfæri um leikföng manna er t. a. m. í vísu
Sneglu-Halla um Þóru drottningu Haralds harðráða:
Þú ert maklegust miklu
munar stórum það, Þóra,
flenna upp að enni,
allt leðr Haralds reðri (Sneglu-Halla þáttur í Flateyjarbók, Islendinga sögur
III, 2231).
Vísan hefur verið skilin svo að Þóra flenni „upp að enni allt leðr reðri Haralds"
og hefur ekki þótt drottningarlegt að hafa orð á slíku. Sjá Peter Foote, Mál-
sögulegt klám? Aurvandilstá (Odense 1984), 271-274; áður birt í Bjarnígli
sendum Bjarna Einarssyni sextugum (Reykjavík 1977), 48-52.
28 I sögunni yrkir Grettir tvær vísur af þessu tilefni. Líkingamál beggja er í ætt
við myndmál í frönskum fabliaux: karlmanns reður er þar sverð og hreðja
kvistur, griðkona er kennd sem hreðja kvista Hrist. Markverðast er þó orða-
lagið lágur faxi sem vex í Lera skógi. Oll þessi frásaga er og þess eðlis að hafa
orðið fyrir áhrifum frá frönsku gamansögunum og svo gæti einnig verið um
frásögnina af felustað Gísla Súrssonar í rekkju Refs bónda (Gísla saga, Islend-
inga sögur II, 884—885, 939). Glendinning hefur bent á hliðstæðu við frásögn-
ina í Grettis sögu hjá Boccaccio í Decameron, sjá Grettis saga and the Euro-
pean Literature, 56.
29 Romance in Iceland (London 1934), 86. Það er líklegt að Schlauch hafi þekkt
söguna um Krossfesta prestinn, en ekki viljað skera úr um hvaðan minnið var,
þar sem til eru fleiri sögur þar sem það kemur fyrir. Nánar er um þetta minni
fjallað í doktorsritgerð eftir Janet Ardis Spaulding, Sigurður (svo!) Saga Tum-
ara: A Literary Edition (University of Michigan 1982), 47-63. Franska sagan er
prentuð í Recueil I, 194-197, einnig í Selected Fabliaux, útg. B.J. Levy (Hull
1978), 60-63.
30 Sigurðar saga turnara hefur verið gefin út af Agnete Loth í ritsafninu Late
Medieval Icelandic Romances V, Editiones Arnamagnœanx, Series B, 24. bindi
(Copenhagen 1965), 195-232. Til þeirrar útgáfu er vitnað hér en stafsetning
samræmd.
31 Herrauds och Bosa Saga med en ny uttolkning jámpte gambla Götskan (Upp-
TMM VII
225