Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Síða 99
Hugleiðingar um horfna bókmenntagrein 23 Rowing Chants and the Origins of Dróttkvæðr Háttr. Saga-Book XXI (1984- 1985), 192. 24 Sjá bók hans, Skáldasögur (Reykjavík 1961) og greinina Fornskáld í ástarraun- um. Theodore M. Andersson svarað, Mælt mál ogforn fræði (Reykjavík 1987), 150-175. 25 Fyrri hluti vísunnar er auðskilinn: svip-Njörður er mannkenning. Taka má saman seinni hluta vísunnar svo: Munat (þ. e. mun ekki) vansverðað verða ef yrði umgerð jarðarmens að því sverði. Eg em verðr þriggja sverða. jarðarmen er ormur, en sum ormsheiti voru einnig sverðsheiti, umgerð jarðarmens er sverðslíður. 26 Sjá grein mína, Ungr vask harðr í tungu, Davíðsdiktur sendur Davíð Erlings- syni fimmtugum (Reykjavík 1986), 54-55. 27 Gott sýnishorn um íslenskt orðfæri um leikföng manna er t. a. m. í vísu Sneglu-Halla um Þóru drottningu Haralds harðráða: Þú ert maklegust miklu munar stórum það, Þóra, flenna upp að enni, allt leðr Haralds reðri (Sneglu-Halla þáttur í Flateyjarbók, Islendinga sögur III, 2231). Vísan hefur verið skilin svo að Þóra flenni „upp að enni allt leðr reðri Haralds" og hefur ekki þótt drottningarlegt að hafa orð á slíku. Sjá Peter Foote, Mál- sögulegt klám? Aurvandilstá (Odense 1984), 271-274; áður birt í Bjarnígli sendum Bjarna Einarssyni sextugum (Reykjavík 1977), 48-52. 28 I sögunni yrkir Grettir tvær vísur af þessu tilefni. Líkingamál beggja er í ætt við myndmál í frönskum fabliaux: karlmanns reður er þar sverð og hreðja kvistur, griðkona er kennd sem hreðja kvista Hrist. Markverðast er þó orða- lagið lágur faxi sem vex í Lera skógi. Oll þessi frásaga er og þess eðlis að hafa orðið fyrir áhrifum frá frönsku gamansögunum og svo gæti einnig verið um frásögnina af felustað Gísla Súrssonar í rekkju Refs bónda (Gísla saga, Islend- inga sögur II, 884—885, 939). Glendinning hefur bent á hliðstæðu við frásögn- ina í Grettis sögu hjá Boccaccio í Decameron, sjá Grettis saga and the Euro- pean Literature, 56. 29 Romance in Iceland (London 1934), 86. Það er líklegt að Schlauch hafi þekkt söguna um Krossfesta prestinn, en ekki viljað skera úr um hvaðan minnið var, þar sem til eru fleiri sögur þar sem það kemur fyrir. Nánar er um þetta minni fjallað í doktorsritgerð eftir Janet Ardis Spaulding, Sigurður (svo!) Saga Tum- ara: A Literary Edition (University of Michigan 1982), 47-63. Franska sagan er prentuð í Recueil I, 194-197, einnig í Selected Fabliaux, útg. B.J. Levy (Hull 1978), 60-63. 30 Sigurðar saga turnara hefur verið gefin út af Agnete Loth í ritsafninu Late Medieval Icelandic Romances V, Editiones Arnamagnœanx, Series B, 24. bindi (Copenhagen 1965), 195-232. Til þeirrar útgáfu er vitnað hér en stafsetning samræmd. 31 Herrauds och Bosa Saga med en ny uttolkning jámpte gambla Götskan (Upp- TMM VII 225
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.