Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 126

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 126
Tímarit Máls og menningar Getnaðarvarnir á miðöldum Við erum vönust því að álíta, að mannkynið hafi nær ekkert vitað um getn- aðarvarnir fyrr en á okkar öld. En það er misskilningur. Kannanir á ýms- um „frumstæðum“ þjóðflokkum, t.d. indjánum, benda ótvírætt til þess, að þar kunni fólk ýmislegt fyrir sér í þeim efnum. Þar er bæði um að ræða inntökulyf og smyrsli. Grasalyf í þessu skyni eru líka nefnd í Nornahamr- inum.9) Það er hinsvegar nokkuð tafsamt fyrir lækna nútímans að sannprófa þessi lyf og aðrar getnaðarvarnir sem árþúsunda reynsla hafði kennt kon- um að nota. Til þess þyrfti að fá fjölda kvenna sem „tilraunadýr", og helst yrði að gera á þeim margendurteknar prófanir við breytilegar aðstæður. Engu að síður telja bandarískir vísindamenn sig þegar hafa getað sannpróf- að verkanir átta af þeim 210 uppskriftum getnaðarvarnarlyfja sem safnað var meðal indjána.10) Og einhvernveginn hefur fólk í Evrópu haldið mannfjölgun í skefjum á miðöldum því að fólki fjölgar þá mjög hægt. Þegar galdrafárið byrjaði hafði mannfjöldi í Evrópu tæplega tvöfaldast frá því sem hann var 1200 ár- um áður. Talsverðar sveiflur voru að vísu upp og niður, líklega vegna drep- sótta og styrjalda. T.d. olli Svartidauði mikilli niðursveiflu um miðja 14. öld.n) Grasakonum eytt: fólkinu fjölgar A þeim fimm sinnum skemmri tíma sem galdrafárið varir tvöfaldast hins- vegar mannfjöldi í Evrópu á nýjan leik. Og það gerist þrátt fyrir þrjátíu ára stríðið á 17. öld, ótaldar drepsóttir og alla mannflutningana til Ameríku á þessu tímabili. Ekkert bendir til þess að ungbarnadauði hafi verið meiri á miðöldum en á 16.-19. öld, nema síður væri. Það virðast blátt áfram færri börn hafa fæðst. Það sýnist því augljóst að eitt af því sem galdrafárið út- rýmdi í Evrópu var kunnáttan við að takmarka barneignir.12) Orsökin: skortur á vinnuafli Spurningin er þessi: Hversvegna snýst kirkjan og síðan konungsvaldið svona harkalega gegn getnaðarvörnum og öðrum takmörkunum barneigna á 15. og 16. öld? Meðal gyðinga hinna fornu var ekki ætlast til að hjón ættu nema tvö börn og getnaðarvörn var hvorki talin ólögleg né ósiðieg.13) Kristnir menn skiptust á fyrstu öldum í tvo flokka varðandi afstöðu til mannfjölgunar. Sumir vonuðust eftir dómsdegi sem fyrst, töldu jarðlífið yfirleitt lítils virði og prédikuðu einlífi. Meðal þeirra voru svonefndir Manikear sem litu á 252
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.