Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Síða 134

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Síða 134
Umsagnir um bækur FREISTINGAR FRIÐRIKS Ólafur Jóhann Ólafsson: Markabstorg guðanna. Vaka-Helgafell 1988. Markaðstorg guðanna er saga um glöt- un. Hún segir frá ungum og óreyndum manni, Friðrik að nafni, sem leggur stund á guðfræði í háskólanum eftir stúdentspróf en heldur síðan til Banda- ríkjanna að læra heimspeki. Þar kvænist hann og eignast börn. I gegnum tengda- föður sinn fær hann starf hjá stórfyrir- tæki við að þefa uppi iðnaðarleyndar- mál keppinautanna. Hann öðlast skjót- an frama í starfinu, en sálarástand hans og einkalíf verður æ bágbornara. Að lokum fellur hann í þá freistingu að leka upplýsingum í hina áttina, frá fyrirtæki sínu til keppinautanna. Sjónarhorn frásagnarinnar er Frið- riks. Hann situr og rifjar upp fyrir sér liðna atburði og reynir að gera sér grein fyrir óreiðunni í lífi sínu og finna skýr- ingar á atferli sínu. 1. og 3. persónufrá- sögn skiptast á. Lesanda verður það fljótlega ljóst að hann er alls ekki með sjálfan sig á hreinu og afstaða hans til atburða, persóna og umhverfis er iðu- lega mótsagnakennd. Fyrstu kynnum Friðriks og verðandi eiginkonu hans er lýst snemma í bók- inni (bls. 14-18), en þá eru þau bæði stúdentar í Boston. Þar er henni lýst sem töfrandi konu sem ræðir af öryggi við samstúdenta sína á kaffihúsi um stöðu nútímalistar. Og þeir hlusta með aðdáun „og ég sá það á þeim að alla langaði þá til að sængja hjá henni . . .“ (16). Konan ræðir af fjálgleik um nú- tímalist og leggur út af súpudósum Andy Warhols. Þetta er framandi speki fyrir hinn nýbakaða guðfræðing: „„Áður fyrr máluðu meistararnir myndir af Fæðingu Krists og Boðun Maríu,“ byrjaði hún. „Það var á þeim tímum, þegar heimurinn nærðist á trúnni um, að frelsarinn hefði bjargað sál manna frá glötun og gefið þeim von. Enginn trúir svona löguðu nú á síðari hluta tuttugustu aldar. Ekki nokkur lif- andi maður, hvað svo sem hann kann að láta út úr sér í margmenni eða á hvíldar- dögum. Því við erum dósafólk. Og súpudósin er eins og líkami Maríu fyrir fæðingu Krists: þunguð af næringu. Munurinn er aðeins sá, að sálin í okkur tuttugustu aldar mönnum hefur nú eignast þann samastað, sem vömbin ein hafði áður.““ (15-16) Friðrik á svo eftir að tileinka sér þessi guðspjöll 20. aldarinnar út í hörgul, en í lokin leitar hann örvinglaður skjóls í kirkju til að leita að guði. Þannig er í bókinni trúarlegur undirtónn. Andstæð öfl heyja stríð um samvisku Friðriks, annarsvegar nútímaheimurinn, stór- borgin, peningavaldið, neysluhyggjan, hóglífið og fláttskapurinn, hinsvegar hið hreina og tæra og óspillta Island þar sem rætur hans liggja og guð sem einn getur veitt honum sáluhjálp. Friðrik verður fyrir þremur freistingum, líkt og 260
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.