Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Blaðsíða 85
Thor Vilhjálmsson Hlátur írjóöri Lauflausar trjágreinar speglaðar í kyrru vatni. Maðurinn damlaði árunum meðan hann fór undir langa og þunga grein; setti árarnar upp og teygði höndina út fyrir borðstokkinn, og sá hann hana ánetjast lauflausu greina- spegluninni í vatninu, eins og vatnið eignaðist höndina með öðru fangi sínu. Og myndi ekki skila henni aftur fyrr en þessi grein væri alsett hvítum blómum, og sum eru bleik. En þá væri vor. En nú er laufið í driftum í grasinu. Og þéttar greinamar riðluðu lágfleyttum sólargeislum. En strauk hrjúfan börk hinnar gömlu eikar. Vor, segir hann hátt. Og laufgaði skóginn allan og grundin varð þá græn. íkomar léku í trjám. Hlátur í rjóðri virtist miklu nær. Var hann ekki nærri? Nei, virtist svo ógn fjarlægur. Tunglið bryddaði skýin. Þau þöndu sig svo þau huldu mánann. Og þegar hann slapp aftur úr því haldi, sjáðu hvemig silfrið hans færist yfir trén, yfir útrétta hönd sem var að beiðast einhvers. Þá kom vindurinn, hann hófst til að hreyfa þessi silfurtré. Og heyrist þér ekki trén vera laufguð? í hverju skyldi annars skrjáfa? Og vatnið, skump þess, skvaldur þess við steina. Plipp úti á vatni. Plomp. Hvað er þetta? Hann fór með fingurinn niður eftir rúðunni hægt og bræddi snjó. Þá rann niður eftir rúðunni. Stóru hvítu flygsumar komu niður á grátt vatnið, á gulan bakkann, á blágráa stíginn hjá húsinu. Hann sá að hún bar andlitið hátt, þar sem hún gekk fyrir neðan gluggann niður að tjöminni, og snjórinn bráðnaði í hári hennar og rann niður ennið, vangana, nefið. TMM 1990:3 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.