Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Blaðsíða 45
Og þú, hjartkæri, tryggi, svartflekkótti hundurinn minn?! Þú ert orðinn blindur og vesæll af elli, eigrar um húsagarðinn með lafandi skott, hættur að geta þefað uppi bæjardyr og fjós. Hvað þau eru mér kær, skammarstrikin gömlu! Einsog þegar við hnupluðum brauðskorpum frá mömmu, átum þær í félagi upp til agna, og hvorugur stal minnsta mola ffá hinum til að fara með og grafa. Ég er ennþá sá sami. í hjarta mínu er ég alltaf sá sami. Augun jafh blá og komblóm á rúgakri. Nú sem ég breiði út gullmottu ljóða minna langar mig til að segja við ykkur eitthvað fallegt. Góða nótt! Ég býð ykkur öllum góða nótt! Ljár kvöldroðans er hættur að hvína í grasi rökkursins . . . Ég brenn nú af löngun í tunglið sem ég sé út um gluggann ... Blátt ljós, ljós sem er svo blátt! í svona bláma er jafnvel dauðinn léttbær. Svo hvað um það, þótt öðrum sýnist ég ruddi sem fest hafi ljóstýru á rump sinn! Gamli, góði, útslitni Pegasus, þarf ég þá lengur þinn þýða gang? Ég kom hér sem svipþungur lærimeistari til að vegsama og lofsyngja rottu. Kollurinn á mér, einsog ágúst, TMM 1990:3 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.