Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.2014, Side 64

Bókasafnið - 01.06.2014, Side 64
Bókasafnið 38. árg. 2014 64 Hjørland, B. ﴾2002﴿. Domain analysis in information science: Eleven approaches, traditional as well as innovative. Journal of Documentation 58﴾4﴿, 422­462. Inga Dóra Sigfúsdóttir. ﴾1997﴿. Námsbraut í almennum þjóðfélagsfræðum: Áfangi að stofnun nýrrar deildar. Íslensk félagsrit: Tímarit félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, 7­9, 7­40. Jóhanna Gunnlaugsdóttir. ﴾2004﴿. Skipulag upplýsinga í rafrænum miðlum: Leið til þekkingarstjórnunar á tímum breytinga. Í Úlfar Hauksson ﴾ritstjóri﴿, Rannsóknir í félagsvísindum V: Erindi flutt á ráðstefnu í oktober 2004 ﴾bls. 43­65﴿. Reykjavík: Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands. Jóhanna Gunnlaugsdóttir. ﴾2005﴿. Menntun mikilvægrar stéttar. Bókasafnið, 29, 5­16. Kristín H. Pétursdóttir og Ragnhildur Bragadóttir ﴾ritstjórar﴿. ﴾1998﴿. Bókasafnsfræðingatal: Æviskrár íslenskra bókasafns- og upplýsingafræðinga 1921-1996. Reykjavík: Mál og mynd. Lög um almenningsbókasöfn nr. 42/1955. Lög um bókasafnsfræðinga nr. 97/1984. Lög um rannsóknir í þágu atvinnuveganna nr. 64/1965. Magnús Lyngdal Magnússon ﴾ritstjóri﴿. ﴾2011﴿. Quality enhancement handbook for Icelandic higher education. Reykjavík: Rannís. Menntamálaráðuneytið. ﴾1995, 19. júní﴿. European pilot project for evaluating quality in higher education. Reykjavík: Höfundur. [Fundargerð]. NORSLIS. ﴾2012﴿. Welcome to the website of NORSLIS ­ Nordic Research School in Information Studies. Sótt af http://www2.abm.uu.se/norslis. Ný og spennandi námsleið. ﴾2004, 18. mars﴿. Morgunblaðið, bls. 8. Sigrún Klara Hannesdóttir. ﴾1996﴿. Kennsla í bókasafns­ og upplýsingafræði 40 ára. Bókasafnið, 20, 68­70. Sigrún Klara Hannesdóttir. ﴾1997﴿. Kennsla í bókasafns­ og upplýsingafræði 1956­1996. Í Guðrún Pálsdóttir og Sigrún Klara Hannesdóttir ﴾ritstjórar﴿, Sál aldanna: Íslensk bókasöfn í fortíð og nútíð ﴾bls. 403­415﴿. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Skráningarnefnd Bókavarðafélags Íslands. ﴾1970﴿. Skráningarreglur bókasafna: Bráðabirgðaútgáfa. Reykjavík: Bókavarðarfélag Íslands. Stefanía Júlíusdóttir. ﴾2013﴿. A role to play: Continuity and change in career opportunities and working conditions in libraries, records management, and archives. ﴾Doctoral dissertation﴿. Reykjavík: University of Iceland, Faculty of Human and Social Sciences. Schwandt, T. A. ﴾1997﴿. Qualitative inquiry: A dictionary of terms. Thousand Oaks, CA: Sage Publications. Williamson, K. ﴾2002﴿. Research methods for students, academics and professionals: Information management and systems ﴾2. útgáfa﴿. Wagga Wagga, NSW: Centre for Information Studies, Charles Sturt University. Þórður Kristinsson. ﴾2010﴿. Bolognaferlið og Háskóli Íslands. Uppeldi og menntun, 19﴾1­2﴿, 213­81­185. Hringrás Brotnar lífsins hinsta bára, burtu rekur andans ljós. Opnast jurt á ný á himnum, á jörðu niðri sölnuð rós. Um lífsins vegu gengin ganga, vetur, sumar, vor og haust, uns strýkur dauðinn visinn vanga, tímans velta endalaust. Eyrún Ýr Tryggvadóttir

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.