Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.2014, Blaðsíða 15

Bókasafnið - 01.06.2014, Blaðsíða 15
Bókasafnið 38. árg. 2014 1 5 Sameining þjónustu almenningsbóka­ safna við grunnskólabókasöfn, framhalds­ skólabókasöfn og sérfræðibókasöfn var algengust. Einnig voru dæmi um samein­ ingu þjónustu almenningsbókasafna og skjalastjórnar ﴾records management﴿ og almenningsbókasafna og skjalasafna ﴾archives﴿ hjá sveitarfélögum. Árið 2001 voru gerðir sameinaðra þjónustueininga samskonar og árið 1989. Meginbreytingin fólst í fækkun hreinna almennings­ og sér­ fræðibókasafna, ásamt aukningu skjala­ stjórnareininga og sameinaðra sérfræðibókasafna og skjalastjórnarein­ inga. Árið 1989 var starfsvettvangur skjala­ safna talinn annar en bókasafna, þó fengust svör frá 6 forstöðumönnum sér­ fræðibókasafna um að þeir veittu einnig skjalastjórn forstöðu, auk þess sem að of­ an er nefnt um sameinaðar þjónustuein­ ingar almenningsbókasafna og skjala­ safna. Á tímabilinu fækkaði hreinum sér­ fræðibókasöfnum um 15%, en samsettum einingum sérfræðibókasafna og skjala­ stjórnar og skjalamiðstöðva fjölgaði úr 6 í 45 ﴾sjá töflur 2 og 3﴿. 5.2 Breytingar á mannafla í bóka- og skjalasöfnum frá 1 989 til 2001 Árið 1989 starfaði um 80% mannafla rannsóknarsviðsins í almenningsbóka­ söfnum og skólasöfnum og þar voru rúm 75% stöðugilda. Árið 2001 hafði orðið breyting á. Þá starfaði tæpt 60% mannafla rannsóknarsviðsins í almenningsbóka­ söfnum og skólasöfnum og þar voru tæp­ lega 55% stöðugilda ﴾sjá töflu 4, línu 4﴿. Að sama skapi hafði hlutur þjóðbókasafnsins og þeirra tegunda þjónustu­eininga ﴾há­ skóla­ og sérfræðibókasafna auk skjala­ stjórnar﴿ sem eru fyrir neðan það í töflu 4, aukist að mikilvægi sem vinnustaða á rannsóknasviðinu ﴾sjá töflu 4, línur 6, 12, 13﴿. Frá 1989 til 2001 fjölgaði stöðugildum um 92%, og heildarfjölda starfsmanna um 44%, sem leiddi til þess að starfshlutfall fólks í starfi jókst að meðaltali ﴾Stefanía * Tölur í dálknum þjónað af öðrum eiga við dálkinn ti l vinstri . Þannig voru 7 hrein almenningsbókasöfn sem fengu þjónustu frá öðrum og 6 almenningsbókasöfn, sem þjónuðu tveimur gerðum notendahópa, fengu þjónustu frá öðrum. Tafla 3: Fjöldi og tegundir þjónustueininga 2001 Tafla 4: Hlutfall af fjölda starfsmanna og stöðugilda 1989 og 2001 eftir tegund þjónustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.