Bókasafnið - 01.06.2014, Blaðsíða 15
Bókasafnið 38. árg. 2014
1 5
Sameining þjónustu almenningsbóka
safna við grunnskólabókasöfn, framhalds
skólabókasöfn og sérfræðibókasöfn var
algengust. Einnig voru dæmi um samein
ingu þjónustu almenningsbókasafna og
skjalastjórnar ﴾records management﴿ og
almenningsbókasafna og skjalasafna
﴾archives﴿ hjá sveitarfélögum. Árið 2001
voru gerðir sameinaðra þjónustueininga
samskonar og árið 1989. Meginbreytingin
fólst í fækkun hreinna almennings og sér
fræðibókasafna, ásamt aukningu skjala
stjórnareininga og sameinaðra
sérfræðibókasafna og skjalastjórnarein
inga.
Árið 1989 var starfsvettvangur skjala
safna talinn annar en bókasafna, þó
fengust svör frá 6 forstöðumönnum sér
fræðibókasafna um að þeir veittu einnig
skjalastjórn forstöðu, auk þess sem að of
an er nefnt um sameinaðar þjónustuein
ingar almenningsbókasafna og skjala
safna. Á tímabilinu fækkaði hreinum sér
fræðibókasöfnum um 15%, en samsettum
einingum sérfræðibókasafna og skjala
stjórnar og skjalamiðstöðva fjölgaði úr 6 í
45 ﴾sjá töflur 2 og 3﴿.
5.2 Breytingar á mannafla í
bóka- og skjalasöfnum frá 1 989 til
2001
Árið 1989 starfaði um 80% mannafla
rannsóknarsviðsins í almenningsbóka
söfnum og skólasöfnum og þar voru rúm
75% stöðugilda. Árið 2001 hafði orðið
breyting á. Þá starfaði tæpt 60% mannafla
rannsóknarsviðsins í almenningsbóka
söfnum og skólasöfnum og þar voru tæp
lega 55% stöðugilda ﴾sjá töflu 4, línu 4﴿. Að
sama skapi hafði hlutur þjóðbókasafnsins
og þeirra tegunda þjónustueininga ﴾há
skóla og sérfræðibókasafna auk skjala
stjórnar﴿ sem eru fyrir neðan það í töflu 4,
aukist að mikilvægi sem vinnustaða á
rannsóknasviðinu ﴾sjá töflu 4, línur 6, 12,
13﴿.
Frá 1989 til 2001 fjölgaði stöðugildum
um 92%, og heildarfjölda starfsmanna um
44%, sem leiddi til þess að starfshlutfall
fólks í starfi jókst að meðaltali ﴾Stefanía
* Tölur í dálknum þjónað af öðrum eiga við dálkinn ti l vinstri . Þannig voru 7
hrein almenningsbókasöfn sem fengu þjónustu frá öðrum og 6
almenningsbókasöfn, sem þjónuðu tveimur gerðum notendahópa, fengu
þjónustu frá öðrum.
Tafla 3: Fjöldi og tegundir þjónustueininga 2001
Tafla 4: Hlutfall af fjölda starfsmanna og stöðugilda
1989 og 2001 eftir tegund þjónustu