Morgunblaðið - 25.04.2015, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 25.04.2015, Qupperneq 47
FRÉTTIR 47Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2015 Iðjuþjálfunarfræði BS Hjúkrunarfræði BS Líftækni BS Sjávarútvegsfræði BS Náttúru- og auðlindafræði diplóma Viðskiptafræði BS Félagsvísindi BA Fjölmiðlafræði BA Kennarafræði, leik- og grunnskólastig BEd Diplómanám í leikskólafræðum Nútímafræði BA Sálfræði BA Ingibjörg Smáradóttir, sími 460 8036 netfang: ingibs@unak.is Námsfyrirkomulag fjarnáms er misjafnt eftir deildum og væntanlegir nemendur eru beðnir um að kynna sér hvernig fyrirkomulag er í því námi sem þeir hyggjast innrita sig í. Umsóknarfrestur til 5. júní Heiða Kristín Jónsdóttir, sími 460 8039 netfang: heida@unak.is Fyrirspurnir um kennaranám: Torfhildur S. Þorgeirsdóttir, sími 460 8042 netfang: torfhild@unak.is Ása Guðmundardóttir, sími 460 8037 netfang: asa@unak.is Háskólinn á Akureyri leggur mikið uppúr því að þjónusta fjarnema sína vel og gerir sér grein fyrir mikilvægi þess að fólk geti sótt sér háskólamenntun óháð búsetu. Haustið 2015 verður eftirtalið nám í boði í fjarnámi: Heilbrigðisvísindasvið Hug- og félagsvísindasvið Viðskipta- og raunvísindasvið Upplýsingar um námið veitir Upplýsingar um námið veita Upplýsingar um námið veitir Fjarnám VIÐ HÁSKÓLANN Á AKUREYRI unak.is 25 börnum og fjölskyldum þeirra, samtals um 150 manns, var afhent- ur ferðastyrkur úr sjóðnum Vild- arbörn Icelandair sumardaginn fyrsta. Starfsemi Vildarbarna Icelandair byggist á hugmyndum og starfi Peggy Helgason, eiginkonu Sig- urðar Helgasonar, sem lengi var forstjóri Flugleiða og nú stjórn- arformaður Icelandair Group, en Peggy hefur um árabil unnið sem sjálfboðaliði á barnadeildum sjúkrahúsa í Reykjavík og stutt fjöl- skyldur fjölda veikra barna með ýmsum hætti. Hún situr í stjórn Vildarbarna Icelandair og er Sig- urður formaður stjórnarinnar. Vig- dís Finnbogadóttir er verndari sjóðsins. Markmið sjóðsins er að gefa langveikum börnum, foreldrum þeirra og systkinum, tækifæri til þess að fara í draumaferð sem þau ættu annars ekki kost á, segir í frétt frá Icelandair. 496 fjölskyldur notið stuðnings Alls hafa 496 fjölskyldur notið stuðnings frá sjóðnum frá stofnun hans fyrir 12 árum og úthlutunin nú var sú 24. í röðinni. Líkt og við úthlutun styrkjanna undanfarið af- hentu Sambíóin börnunum bíómiða. Í hverjum styrk frá sjóðnum Vildarbörnum felst skemmtiferð fyrir barnið og fjölskyldu þess, og er allur kostnaður greiddur – flug, gisting, dagpeningar og aðgangs- eyrir að sérstökum viðburði sem barnið óskar sér. Vildarbörn bjóða 25 börnum Ljósmynd/Karl Petersson Ræstingakonum í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, FVA, var sagt upp í gærmorgun vegna hag- ræðingar í rekstri og endur- skipulagningar á ræstingarmálum skólans. Frá þessu greinir á vefsíðu Verka- lýðsfélags Akraness. Þar segir að sumar ræstingakon- urnar hafi starfað lengi í skólanum, flestar séu þær með starfsaldur frá tíu og upp í 20 ár, sú með lengsta starfsaldurinn hefur starfað við ræstingarnar í nærri 30 ár. Verkalýðsfélag Akraness mót- mælir þessari aðgerð og mun skoða hvað hægt sé að gera varðandi þetta mál. Sagt upp vegna hag- ræðingar FVA Ræstingarfólki sagt upp. Sala á kóki í gleri hér á landi jókst um rúm 30% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en Coca-Cola-fyrirtækið fagnar um þessar mundir 100 ára afmæli kók glerflöskunnar. Í fréttatilkynningu segir að kók hafi fyrst komið til Íslands árið 1942 með bandaríska hernum og segja megi að glerflaskan sé sam- ofin sögu 20. aldar á Íslandi. Kók í gleri selst enn í umtalsverðu magni hér á landi, bæði á veitingastöðum og í verslunum. Í tilefni af 100 ára afmælinu voru framleiddar auglýsingar þar sem glerflaskan er látin guma af því að hafa kysst goðsagnir eins og Elvis Presley og Marilyn Monroe. Margir vilja kók í gleri á afmælisárinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.