Morgunblaðið - 25.04.2015, Page 106

Morgunblaðið - 25.04.2015, Page 106
106 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2015 ERNA Silfurmunir og skartgripir síðan 1924 GULL- OG SILFURSMIÐJA Skipholti 3 - Sími 552 0775 - erna.is Íslenskar barnaskeiðar úr silfri Framleiðum einnig öll íslensku borðbúnaðarmunstrin ÓKEYPIS AÐGANGUR HÁDEGISTÓNLEIKAR Í NORÐURLJÓSUM, HÖRPU ÞRIÐJUDAGINN 28. APRÍL KL.12:15 DÍSELLA LÁRUSDÓTTIR SÓPRAN ANTONÍA HEVESI píanó STRAVINSKY - RAVEL - VERDI ÁST Í ÖLLUM LITUM Í ár heldur Listaháskóli Íslands út- skriftarhátíð í fyrsta sinn en henni tilheyra allir viðburðir útskrift- arnema skólans í ár. Hátíðin var sett um síðustu helgi þegar útskrift- arsýning meist- aranema í hönn- un og myndlist var opnuð í Gerð- arsafni í Kópa- vogi en útskrift- arsýningum og viðburðum á veg- um útskrift- arnema skólans hefur fjölgað stöðugt síðan og eru viðburðirnir í heildina 28 talsins. Hápunktur hátíðarinnar er í dag, þegar 65 nemendur í BA í myndlist, hönnun og arkitektúr opna útskrift- arsýningu sína í Hafnarhúsi en út- skriftarsýningarnar hafa báðar ver- ið vel sóttar á undanförnum árum. Um 14 þúsund manns hafa sótt sýn- ingu nemenda í BA-námi árlega á undanförnum árum á þeim tveimur vikum sem sýningin stendur yfir. Á fimmtudaginn fór fram tísku- sýning í Hörpu á vegum útskriftar- nema í fatahönnun og í gær frum- sýndu ellefu nemendur 3. árs leik- arabrautar, sem útskrifast með BA- gráðu af leikarabraut sviðslista- deildar vorið 2015 verkið Að eilífu eftir Árna Ibsen í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Þá voru fyrstu tónleik- arnir í tónleikaröð útskriftarnema haldnir í Salnum í Kópavogi í gær- kvöldi. Sameiginlegt átak Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor LHÍ, segir ástæðu þess að ákveðið var að koma öllum þessum við- burðum undir einn hatt sem út- skriftarhátíð þá að þrátt fyrir að þeir hafi verið orðnir svona margir og fjölbreyttir hafi nemendur sjálfir ekki endilega upplifað þennan líflega tíma í lok skólaársins sem sameig- inlegt átak þeirra allra. Þar að auki hafi fyrir löngu verið kominn tími til að kynna þennan afrakstur nemenda betur fyrir nærsamfélaginu og ítreka möguleika almennings á því að taka þátt eða sækja þessa við- burði. Með því sé fólki veitt hlutdeild í starfi skólans og innsýn í það hreyfiafl sem skólinn svo sannarlega er. „Skapandi greinar eru ein mest vaxandi atvinnugrein í landinu og listirnar eiga veigamestan þátt í því,“ segir hún og því hafi þótt ástæða til að búa til sameiginlegan fókus er skerpi á samstöðu nemenda um sitt listræna starf og styrki um leið tilfinningu allra sem áhuga hafa á listviðburðum fyrir skólastarfinu. Í þessum tilgangi hafi meira að segja verið þróað smáforrit, sem auðveldi fólki að fylgjast með því sem er í gangi á hverjum degi. Meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar 22. apríl þegar nemendur voru önnum kafnir við uppsetningu verka sinna í Hafnarhúsi. ash@mbl.is Undirbúningur Helga Birgisdóttir, nemandi í vöruhönn- un, við uppsetningu á útskriftarverki sínu. Morgunblaðið/Eggert Forvitnilegt Andri Björgvinsson myndlistarnemi á þetta verk. 14.392 Una Sigtryggsdóttir myndlistarnemi við verk sitt sem ber heitið 14.392 dagar á ári. Morgunblaðið/Eggert Samvinna Nemendur hjálpast að við uppsetningu á úskriftarverki Andreu Arnarsdóttur, Frekum speis, í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Hvolf Sólveig Eir Stewart við útskriftarverk sitt sem nefnist Hvolf. Innsýn í það hreyfi- afl sem LHÍ er  Útskriftarsýning BA-nema opnuð Fríða Björk Ingvarsdóttir Gróðursæld Auður Lóa Guðnadóttir við verk sitt Pottaplöntur. Bogi Myndlist- arneminn Ylva Frick vandar sig við uppsetningu verks síns.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.