Húnavaka - 01.05.1976, Blaðsíða 190
188
HÚNAVAKA
strönd í maílok. Rúmlega 30
umsóknir bárust. Vélsmiðja
Húnvetninga og Vélaverkstæði
Karls og Þórarins á Skagaströnd
léðu aðstöðu, en starfsmenn
Félags íslenzkra bifreiðaeigenda
kenndu.
Stjórn S.A.H.K. heimsótti
Halldóru B jarnadóttur á 102 ára
afmæli hennar og bauð nokkr-
um vinum hennar og ættingjum.
Fagnaði hún gestum með spaugs-
yrðum og var liin hressasta. Það
var gleðiefni, að hluta af búslóð
hennar, sem hún hefur falið
sambandinu til varðveizlu, var
um Jrær mundir komið srnekk-
lega fyrir í safnhúsinu, sem lík-
ast þeirri skipan, sem hún sjálf
hafði í íbúð sinni. Tók Sigur-
steinn Guðmundsson myndir af
íbúðinni óhreyfðri, en frændur
hennar, Stefán Jónsson og Stefán
Örn Stefánsson, önnuðust upp-
setninguna.
Hulda Pálsdóttir fór á nám-
skeið í hópefli í Munaðarnesi sl.
haust á vegum sambandsins. Er
kvenfélögunum fengur að mega
leita til hennar að hressa upp á
fundarstörf með umræðum eða
námskeiðum.
Nú er Sigríður Halldórsdóttir,
ráðunautur Heimilisiðnaðar-
félagsins og Kvenfélagasam-
bands Islands, stödd á okkar
sambandssvæði, kennir handa-
vinnu og sýnir fyrirmyndir. Er
ekki sízt lögð áherzla á þjóðlegan
heimilisiðnað úr íslenzkri ull.
í undirbúningi er að gefa út
rnerki með mynd af Halldóru
Bjarnadóttur í tilefni af 100 ára
afmæli Blönduóss, en hún er
h e i ð u r s borgari Blönduóss-
hrepps.
Þ.
FRÁ SÝSLUSKRIFSTOFUNNI.
Greiddar bætur trygginganna í
A,- og V.-Hún. 1975:
Ellilífeyrir ..... 86.016 þús.
Örorkulífeyrir . 19.705 —
Örorkustyrkir 3.889 —
Barnalífeyrir . 8.181 —
Meðlög ........... 8.352 -
Ekkju- og ekkilsb. 2.509 —
Fjölskyldubætur 9.141 —
Mæðralaun ..... 2.133 —
Fæðingarstyrkir . 1.755 —
Vasapeningar . 1.870 —
Samtals ........ 143.551 þús.
Sjúkradagpeningar urðu í A.-
Hún. kr. 3.913.712,00 og í V,-
Hún. kr. 3.879.693,00.
Alls komu til skrifstofunnar
457 lögreglumál. Sakadómsmál
urðu 75. Tollagreiðslur 180.
Hjónaskilnaðarmál nrðn 4.
Innheimtar voru alls kr.
301.171.000,00, þar af þinggjöld
um 81 milljón og söluskattur
tæpar 161 milljón.